Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. janúar 2018 10:30 Eins og sjá má er húsið í Mosfellsbæ rústir einar. vísir/ernir Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. Lárus Petersen, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að líklega verði erfitt að komast að eldsupptökum þar sem húsið sé einfaldlega horfið. Nú er verið að hreinsa til á vettvangnum svo brak og bárujárn úr húsinu fjúki ekki um allt í storminum sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu. Útkallið barst slökkvliðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Engin önnur hús eru við götuna en aðstæður á vettvangi voru engu að síður erfiðar fyrir slökkviliðsmennina þar sem nokkuð hvasst var orðið á svæðinu. Fimm manna fjölskylda bjó í húsinu. „Þau sleppa naumlega út því þau heyra í reykskynjaranum. Þau heyra píp frammi og þá er þar allt alelda svo þau ná að brjóta sér leið út um gluggann,“ segir Lárus. Húsið var alelda þegar slökkviliðið kom á staðinn og var fjölskyldan þá komin út. Voru þau flutt á slysadeild Landspítalans með reykeitrun og minniháttar meiðsl. Lárus segist ekki þekkja það hversu lengi eldurinn hafði logað þegar slökkviliðið kom á vettvang. Eldsupptök liggja ekki fyrir og eins og áður segir gæti orðið erfitt að komast að því þar sem húsið sé farið. Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. Lárus Petersen, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að líklega verði erfitt að komast að eldsupptökum þar sem húsið sé einfaldlega horfið. Nú er verið að hreinsa til á vettvangnum svo brak og bárujárn úr húsinu fjúki ekki um allt í storminum sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu. Útkallið barst slökkvliðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Engin önnur hús eru við götuna en aðstæður á vettvangi voru engu að síður erfiðar fyrir slökkviliðsmennina þar sem nokkuð hvasst var orðið á svæðinu. Fimm manna fjölskylda bjó í húsinu. „Þau sleppa naumlega út því þau heyra í reykskynjaranum. Þau heyra píp frammi og þá er þar allt alelda svo þau ná að brjóta sér leið út um gluggann,“ segir Lárus. Húsið var alelda þegar slökkviliðið kom á staðinn og var fjölskyldan þá komin út. Voru þau flutt á slysadeild Landspítalans með reykeitrun og minniháttar meiðsl. Lárus segist ekki þekkja það hversu lengi eldurinn hafði logað þegar slökkviliðið kom á vettvang. Eldsupptök liggja ekki fyrir og eins og áður segir gæti orðið erfitt að komast að því þar sem húsið sé farið.
Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29