Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. janúar 2018 10:30 Eins og sjá má er húsið í Mosfellsbæ rústir einar. vísir/ernir Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. Lárus Petersen, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að líklega verði erfitt að komast að eldsupptökum þar sem húsið sé einfaldlega horfið. Nú er verið að hreinsa til á vettvangnum svo brak og bárujárn úr húsinu fjúki ekki um allt í storminum sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu. Útkallið barst slökkvliðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Engin önnur hús eru við götuna en aðstæður á vettvangi voru engu að síður erfiðar fyrir slökkviliðsmennina þar sem nokkuð hvasst var orðið á svæðinu. Fimm manna fjölskylda bjó í húsinu. „Þau sleppa naumlega út því þau heyra í reykskynjaranum. Þau heyra píp frammi og þá er þar allt alelda svo þau ná að brjóta sér leið út um gluggann,“ segir Lárus. Húsið var alelda þegar slökkviliðið kom á staðinn og var fjölskyldan þá komin út. Voru þau flutt á slysadeild Landspítalans með reykeitrun og minniháttar meiðsl. Lárus segist ekki þekkja það hversu lengi eldurinn hafði logað þegar slökkviliðið kom á vettvang. Eldsupptök liggja ekki fyrir og eins og áður segir gæti orðið erfitt að komast að því þar sem húsið sé farið. Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. Lárus Petersen, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að líklega verði erfitt að komast að eldsupptökum þar sem húsið sé einfaldlega horfið. Nú er verið að hreinsa til á vettvangnum svo brak og bárujárn úr húsinu fjúki ekki um allt í storminum sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu. Útkallið barst slökkvliðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Engin önnur hús eru við götuna en aðstæður á vettvangi voru engu að síður erfiðar fyrir slökkviliðsmennina þar sem nokkuð hvasst var orðið á svæðinu. Fimm manna fjölskylda bjó í húsinu. „Þau sleppa naumlega út því þau heyra í reykskynjaranum. Þau heyra píp frammi og þá er þar allt alelda svo þau ná að brjóta sér leið út um gluggann,“ segir Lárus. Húsið var alelda þegar slökkviliðið kom á staðinn og var fjölskyldan þá komin út. Voru þau flutt á slysadeild Landspítalans með reykeitrun og minniháttar meiðsl. Lárus segist ekki þekkja það hversu lengi eldurinn hafði logað þegar slökkviliðið kom á vettvang. Eldsupptök liggja ekki fyrir og eins og áður segir gæti orðið erfitt að komast að því þar sem húsið sé farið.
Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29