Spánn ætlar að taka við björgunarskipinu Kjartan Kjartansson skrifar 11. júní 2018 14:05 Aquarius hefur þurft að halda kyrru fyrir um 65 kílómetrum utan við strönd Ítalíu. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra Spánar segir að þarlend yfirvöld séu tilbúin að taka við björgunarskipi með rúmlega sex hundruð flóttamönnum sem Ítalir hafa neitað um leyfi að koma til hafnar. Með því vill ráðherrann forða mannúðarhamförum. Innanríkisráðherrann í nýrri stjórn popúlista og harðlínumanna á Ítalíu lokaði höfnum landsins fyrir björgunarskipinu Aquarius með 629 manns um borð sem bjargað var í líbískri lögsögu á Miðjarðarhafi. „Að bjarga lífum er skylda, að breyta Ítalíu í risavaxnar flóttamannabúðir er það ekki,“ sagði Matteo Salvini, ítalski innanríkisráðherrann sem er einnig leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins. Salvini bað Maltverja um að taka við skipinu en þeir höfnuðu því. Vísuðu stjórnvöld á eyjunni til þess að skipið tilheyrði lögsögu Ítalíu. Pedro Sánchez, nýr forsætisráðherra Spánar og leiðtogi sósíalista, hefur nú höggvið á hnútinn og sagt að Aquarius fái í örugga höfn í Valencia á austurströnd Spánar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Áður hafði borgarstjórinn í Palermo á Sikiley sagst veita skipinu leyfi til að koma til hafnar í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar. Flóttamenn Tengdar fréttir Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10. júní 2018 22:44 Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11. júní 2018 07:21 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Nýr forsætisráðherra Spánar segir að þarlend yfirvöld séu tilbúin að taka við björgunarskipi með rúmlega sex hundruð flóttamönnum sem Ítalir hafa neitað um leyfi að koma til hafnar. Með því vill ráðherrann forða mannúðarhamförum. Innanríkisráðherrann í nýrri stjórn popúlista og harðlínumanna á Ítalíu lokaði höfnum landsins fyrir björgunarskipinu Aquarius með 629 manns um borð sem bjargað var í líbískri lögsögu á Miðjarðarhafi. „Að bjarga lífum er skylda, að breyta Ítalíu í risavaxnar flóttamannabúðir er það ekki,“ sagði Matteo Salvini, ítalski innanríkisráðherrann sem er einnig leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins. Salvini bað Maltverja um að taka við skipinu en þeir höfnuðu því. Vísuðu stjórnvöld á eyjunni til þess að skipið tilheyrði lögsögu Ítalíu. Pedro Sánchez, nýr forsætisráðherra Spánar og leiðtogi sósíalista, hefur nú höggvið á hnútinn og sagt að Aquarius fái í örugga höfn í Valencia á austurströnd Spánar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Áður hafði borgarstjórinn í Palermo á Sikiley sagst veita skipinu leyfi til að koma til hafnar í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10. júní 2018 22:44 Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11. júní 2018 07:21 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10. júní 2018 22:44
Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11. júní 2018 07:21