Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2018 21:24 Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. Bale skoraði stórbrotið mark er hann kom Real í 2-1 en markið má sjá hér. Wales-verjinn segir að þetta hljóti að vera flottasta markið í Meistaradeildinni og að hann muni skoða sín mál í sumar. „Auðvitað var ég mjög ósáttur að byrja ekki leikinn. Mér fannst ég verðskulda það en stjórinn tekur ákvarðirnar. Það besta sem er hægt að gera er að koma inn og hafa áhrif sem ég gerði klárlega,” sagði Bale. „Þetta hlýtur að vera flottasta markið í Meistaradeildinni. Það er ekki til stærra svið. Ég er bara ánægður að vinna. Þetta er liðsíþrótt en þegar þú ert varamaður þá er þetta leikur hjá fleiri en þeim ellefu. Ég hafði áhrif.”Sjá einnig:Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð „Við létum aðra um það að tala. Við vissum hversu hungraðir við vorum, hversu vel undirbúnaðir og mótiveraðir við vorum,” en næst beindist talið að framtíð Bale en hann hefur verið mikið orðaður burt frá Madrid: „Ég verð að spila viku eftir viku og það hefur ekki verið að gerast á þessari leiktíð. Ég hef verið meiddur í fimm til sex vikur en hef verið heill síðan. Ég verð að setjast niður í sumar með umboðsmanni mínum og ræða framhaldið." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. Bale skoraði stórbrotið mark er hann kom Real í 2-1 en markið má sjá hér. Wales-verjinn segir að þetta hljóti að vera flottasta markið í Meistaradeildinni og að hann muni skoða sín mál í sumar. „Auðvitað var ég mjög ósáttur að byrja ekki leikinn. Mér fannst ég verðskulda það en stjórinn tekur ákvarðirnar. Það besta sem er hægt að gera er að koma inn og hafa áhrif sem ég gerði klárlega,” sagði Bale. „Þetta hlýtur að vera flottasta markið í Meistaradeildinni. Það er ekki til stærra svið. Ég er bara ánægður að vinna. Þetta er liðsíþrótt en þegar þú ert varamaður þá er þetta leikur hjá fleiri en þeim ellefu. Ég hafði áhrif.”Sjá einnig:Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð „Við létum aðra um það að tala. Við vissum hversu hungraðir við vorum, hversu vel undirbúnaðir og mótiveraðir við vorum,” en næst beindist talið að framtíð Bale en hann hefur verið mikið orðaður burt frá Madrid: „Ég verð að spila viku eftir viku og það hefur ekki verið að gerast á þessari leiktíð. Ég hef verið meiddur í fimm til sex vikur en hef verið heill síðan. Ég verð að setjast niður í sumar með umboðsmanni mínum og ræða framhaldið."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira