43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. mars 2018 16:00 Mauro Icardi fagnar marki með Internazionale. Vísir/Getty Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. Sampaoli valdi hvorki Dybala né Icardi í hópinn sem mætir Ítölum og Spánverjum í vináttulandsleikjum í þessu landsleikjahléi og sagði það verða erfitt fyrir tvíeykið að koma sér inn í hópinn fyrir HM. Hann sagði þó að það væri ekki vegna skorts á hæfileikum heldur vegna þess að þeir passi ekki inn í liðið. „Það er erfitt fyrir Dybala að venjast skipulaginu hjá okkur,“ sagði Sampaoli. „Við gátum ekki bætt úr frammistöðum hans og þurftum að meta það hvort þeir leikmenn sem eru í hópnum séu betri en Paulo eða hvort við eigum að halda áfram að reyna að bæta frammsitöðu hans.“ Dybala hefur skorað 21 mark fyrir Juventus í vetur en á aðeins 12 landsleiki að baki fyrir Argentínu. Icardi hefur sett 22 mörk í 26 leikjum fyrir Inter Milan á tímabilinu en bara náð fjórum landsleikjum á tæpum fimm árum. „Icardi er í svipaðri stöðu og Dybala. Hann náði ekki að skila frammistöðum sínum með Inter inn í argentíska landsliðið.“ „Við höfum ekki nægan tíma til þess að aðlaga þá að liðinu. Ég verð að einbeita mér að frammistöðum leikmanna á vellinum fyrir landsliðið,“ sagði Jorge Sampaoli. Argentína mætir Ítalíu í vináttulandsleik í kvöld og Spáni á þriðjudaginn. Liðið mætir svo Íslandi á HM þann 16. júní í Moskvu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. 5. mars 2018 12:00 Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1. mars 2018 10:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. Sampaoli valdi hvorki Dybala né Icardi í hópinn sem mætir Ítölum og Spánverjum í vináttulandsleikjum í þessu landsleikjahléi og sagði það verða erfitt fyrir tvíeykið að koma sér inn í hópinn fyrir HM. Hann sagði þó að það væri ekki vegna skorts á hæfileikum heldur vegna þess að þeir passi ekki inn í liðið. „Það er erfitt fyrir Dybala að venjast skipulaginu hjá okkur,“ sagði Sampaoli. „Við gátum ekki bætt úr frammistöðum hans og þurftum að meta það hvort þeir leikmenn sem eru í hópnum séu betri en Paulo eða hvort við eigum að halda áfram að reyna að bæta frammsitöðu hans.“ Dybala hefur skorað 21 mark fyrir Juventus í vetur en á aðeins 12 landsleiki að baki fyrir Argentínu. Icardi hefur sett 22 mörk í 26 leikjum fyrir Inter Milan á tímabilinu en bara náð fjórum landsleikjum á tæpum fimm árum. „Icardi er í svipaðri stöðu og Dybala. Hann náði ekki að skila frammistöðum sínum með Inter inn í argentíska landsliðið.“ „Við höfum ekki nægan tíma til þess að aðlaga þá að liðinu. Ég verð að einbeita mér að frammistöðum leikmanna á vellinum fyrir landsliðið,“ sagði Jorge Sampaoli. Argentína mætir Ítalíu í vináttulandsleik í kvöld og Spáni á þriðjudaginn. Liðið mætir svo Íslandi á HM þann 16. júní í Moskvu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. 5. mars 2018 12:00 Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1. mars 2018 10:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. 5. mars 2018 12:00
Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1. mars 2018 10:30