Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2018 22:29 Hér sést skjáskot úr vefmyndavél Eldfjallaathugunarstöðvarinnar á Havaí, HVO. Skjáskot/USGS Kröftugt gos varð í eldfjallinu Kilauea á Havaí í dag. Gosið varð til þess að aska gaus um þrjátíu þúsund fet upp í loft, með tilheyrandi sprengingum, og rigndi svo niður á nærliggjandi svæði. Eldgos hófst í fjallinu í byrjun maí. Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt byggingar í grenndinni. Íbúar við eldfjallið voru beðnir um að leita skjóls í dag þar eð gosmökkur og öskuregn lagðist yfir stórt svæði. Jarðfræðingar á Havaí vöruðu við því í síðustu viku að stærðarinnar sprenging gæti orðið í fjallinu og hnullungum rignt yfir stærstu eyju eyjaklasans.Warning from @CivilDefenseHI that an explosive eruption has occurred at #Kilauea. Ash plume expected to spread to SE. Driving conditions may be dangerous. Shelter in place if you can.— Hawaii EMA (@Hawaii_EMA) May 17, 2018 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Kröftugt gos varð í eldfjallinu Kilauea á Havaí í dag. Gosið varð til þess að aska gaus um þrjátíu þúsund fet upp í loft, með tilheyrandi sprengingum, og rigndi svo niður á nærliggjandi svæði. Eldgos hófst í fjallinu í byrjun maí. Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt byggingar í grenndinni. Íbúar við eldfjallið voru beðnir um að leita skjóls í dag þar eð gosmökkur og öskuregn lagðist yfir stórt svæði. Jarðfræðingar á Havaí vöruðu við því í síðustu viku að stærðarinnar sprenging gæti orðið í fjallinu og hnullungum rignt yfir stærstu eyju eyjaklasans.Warning from @CivilDefenseHI that an explosive eruption has occurred at #Kilauea. Ash plume expected to spread to SE. Driving conditions may be dangerous. Shelter in place if you can.— Hawaii EMA (@Hawaii_EMA) May 17, 2018
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29
Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16
Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50