Klopp: UEFA hélt að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2018 22:38 Hann brosti mikið í leikslok sá þýski. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira