Samherji Gylfa átti erfitt uppdráttar hjá Barcelona: „Sá mömmu og pabba þjást“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2018 07:00 Gomes tekur sig vel út í bláa búningnum. vísir/getty Andre Gomes, miðjumaður Everton sem er á láni frá Barcelona, segist líða betur og betur hjá Everton og segir að hann hafi átt erfitt uppdráttar hjá Börsungum. Gomes er á láni frá Barcelona en hann verður í eldlínunni með Everton sem mætir Manchester City í hádegisleiknum í enska boltanum á morgun. „Núna líður mér eins og manni,“ sagði hann í samtali við Sky Sports: „Núna líður mér eins og ég sé orðinn þroskaður og kominn með reynslu. Ég er mjög ánægður að vera í ensku úrvalsdeildinni og að vera á Englandi.“ „Faðir minn hafði og hefur enn mikil áhrif á mig. Stundum er þeta erfitt fyrir mig því hann þjáist mikið þegar ég er ekki ánægður,“ sagði Portúgalinn. Það er ljóst að hann og faðir hans eru ansi nánir: „Þetta var erfitt fyrir mig hjá Barcelona því mér leið ekki vel. Ég átti fína kafla en á slæmum augnablikum var þetta erfitt því ég sá faðir minn og móður mína þjást.“ Nú líður portúgalska miðjumanninum vel og hefur hann verið að finna þjölina í búningi Everton eftir að hafa verið meiddur í byrjun tímabils. „Ég get ekki sagt að ég sé að spila minn besta fótbolta því ég vil ekki setja steina í veginn til að bæta mig enn frekar. Ég vil verða sterkari líkamlega til þess að ná fram minni bestu frammistöðu.“ „Fólkið hérna er frábært. Allir í starfsliðinu og strákarnir. Stjórinn hefur gefið mér sjálfstraust og ég er ánægður. Ég veit að það er erfitt að hafa leikmann á láni og ég velti fyrir mér hvernig þetta yrði en strákarnir hafa verið frábærir.“ Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Andre Gomes, miðjumaður Everton sem er á láni frá Barcelona, segist líða betur og betur hjá Everton og segir að hann hafi átt erfitt uppdráttar hjá Börsungum. Gomes er á láni frá Barcelona en hann verður í eldlínunni með Everton sem mætir Manchester City í hádegisleiknum í enska boltanum á morgun. „Núna líður mér eins og manni,“ sagði hann í samtali við Sky Sports: „Núna líður mér eins og ég sé orðinn þroskaður og kominn með reynslu. Ég er mjög ánægður að vera í ensku úrvalsdeildinni og að vera á Englandi.“ „Faðir minn hafði og hefur enn mikil áhrif á mig. Stundum er þeta erfitt fyrir mig því hann þjáist mikið þegar ég er ekki ánægður,“ sagði Portúgalinn. Það er ljóst að hann og faðir hans eru ansi nánir: „Þetta var erfitt fyrir mig hjá Barcelona því mér leið ekki vel. Ég átti fína kafla en á slæmum augnablikum var þetta erfitt því ég sá faðir minn og móður mína þjást.“ Nú líður portúgalska miðjumanninum vel og hefur hann verið að finna þjölina í búningi Everton eftir að hafa verið meiddur í byrjun tímabils. „Ég get ekki sagt að ég sé að spila minn besta fótbolta því ég vil ekki setja steina í veginn til að bæta mig enn frekar. Ég vil verða sterkari líkamlega til þess að ná fram minni bestu frammistöðu.“ „Fólkið hérna er frábært. Allir í starfsliðinu og strákarnir. Stjórinn hefur gefið mér sjálfstraust og ég er ánægður. Ég veit að það er erfitt að hafa leikmann á láni og ég velti fyrir mér hvernig þetta yrði en strákarnir hafa verið frábærir.“
Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira