Björgunarafrek ársins í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 22:45 Mynd/Twitter/@WinFinchleyFC Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Það er óhætt að segja að varnarmenn og markvörður Dulwich Hamlet hafi átt björgunarafrek ársins í fótboltanum í þessum leik á móti Wingate & Finchley. Liðin mættust þarna í fyrsti umferð í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni liða í fimmtu til áttundu deild ensku knattspyrnunnar. Hin ótrúlega skothríð Wingate & Finchley má sjá hér fyrir neðan en myndbandið er á Twitter-síðu Wingate & Finchley. Það er hægt að taka undir þeirra orð: Hvernig gátum við ekki skorað þarna? Við erum að tala um að liðið bjargaði fimm sinnum á marklínu á tuttugu sekúndum og notuðu allar löglegar aðferðir til þess.Here’s the moment you’ve been (secretly) waiting for, the goal line scramble vs @DulwichHamletFC - as mentioned on @btsportscore by @JeffBrazier... HOW did we not score?! pic.twitter.com/yfZd2ZTFwk — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 15, 2018Leikmenn Dulwich Hamlet kom í veg fyrir mark þarna en varð á endanum að sætta sig við 2-0 tap á móti Wingate & Finchley. 202 mættu á völlinn og einn þeirra var með myndavélina á lofti eins og sjá má hér fyrir ofan. Wingate & Finchley hefur öðlast smá heimsfrægð eftir þennan leik eins og sjá má hér fyrir neðan. Rúmlega tvöhundruð horfðu á þetta á staðnum en síðan hafa ansi margir bæst í hópinn á samfélagsmiðlum.We’re signing out for the day, a rather overwhelming day in fact. A few hundred people have joined us on our journey, and a few million have become aware of our ‘Little’ club in Finchley. Stay tuned tomorrow, when we find out our opponents in the next round of the #FATrophy! pic.twitter.com/71SJjjtZYE — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 16, 2018 Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Það er óhætt að segja að varnarmenn og markvörður Dulwich Hamlet hafi átt björgunarafrek ársins í fótboltanum í þessum leik á móti Wingate & Finchley. Liðin mættust þarna í fyrsti umferð í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni liða í fimmtu til áttundu deild ensku knattspyrnunnar. Hin ótrúlega skothríð Wingate & Finchley má sjá hér fyrir neðan en myndbandið er á Twitter-síðu Wingate & Finchley. Það er hægt að taka undir þeirra orð: Hvernig gátum við ekki skorað þarna? Við erum að tala um að liðið bjargaði fimm sinnum á marklínu á tuttugu sekúndum og notuðu allar löglegar aðferðir til þess.Here’s the moment you’ve been (secretly) waiting for, the goal line scramble vs @DulwichHamletFC - as mentioned on @btsportscore by @JeffBrazier... HOW did we not score?! pic.twitter.com/yfZd2ZTFwk — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 15, 2018Leikmenn Dulwich Hamlet kom í veg fyrir mark þarna en varð á endanum að sætta sig við 2-0 tap á móti Wingate & Finchley. 202 mættu á völlinn og einn þeirra var með myndavélina á lofti eins og sjá má hér fyrir ofan. Wingate & Finchley hefur öðlast smá heimsfrægð eftir þennan leik eins og sjá má hér fyrir neðan. Rúmlega tvöhundruð horfðu á þetta á staðnum en síðan hafa ansi margir bæst í hópinn á samfélagsmiðlum.We’re signing out for the day, a rather overwhelming day in fact. A few hundred people have joined us on our journey, and a few million have become aware of our ‘Little’ club in Finchley. Stay tuned tomorrow, when we find out our opponents in the next round of the #FATrophy! pic.twitter.com/71SJjjtZYE — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 16, 2018
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira