Björgunarafrek ársins í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 22:45 Mynd/Twitter/@WinFinchleyFC Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Það er óhætt að segja að varnarmenn og markvörður Dulwich Hamlet hafi átt björgunarafrek ársins í fótboltanum í þessum leik á móti Wingate & Finchley. Liðin mættust þarna í fyrsti umferð í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni liða í fimmtu til áttundu deild ensku knattspyrnunnar. Hin ótrúlega skothríð Wingate & Finchley má sjá hér fyrir neðan en myndbandið er á Twitter-síðu Wingate & Finchley. Það er hægt að taka undir þeirra orð: Hvernig gátum við ekki skorað þarna? Við erum að tala um að liðið bjargaði fimm sinnum á marklínu á tuttugu sekúndum og notuðu allar löglegar aðferðir til þess.Here’s the moment you’ve been (secretly) waiting for, the goal line scramble vs @DulwichHamletFC - as mentioned on @btsportscore by @JeffBrazier... HOW did we not score?! pic.twitter.com/yfZd2ZTFwk — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 15, 2018Leikmenn Dulwich Hamlet kom í veg fyrir mark þarna en varð á endanum að sætta sig við 2-0 tap á móti Wingate & Finchley. 202 mættu á völlinn og einn þeirra var með myndavélina á lofti eins og sjá má hér fyrir ofan. Wingate & Finchley hefur öðlast smá heimsfrægð eftir þennan leik eins og sjá má hér fyrir neðan. Rúmlega tvöhundruð horfðu á þetta á staðnum en síðan hafa ansi margir bæst í hópinn á samfélagsmiðlum.We’re signing out for the day, a rather overwhelming day in fact. A few hundred people have joined us on our journey, and a few million have become aware of our ‘Little’ club in Finchley. Stay tuned tomorrow, when we find out our opponents in the next round of the #FATrophy! pic.twitter.com/71SJjjtZYE — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 16, 2018 Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Það er óhætt að segja að varnarmenn og markvörður Dulwich Hamlet hafi átt björgunarafrek ársins í fótboltanum í þessum leik á móti Wingate & Finchley. Liðin mættust þarna í fyrsti umferð í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni liða í fimmtu til áttundu deild ensku knattspyrnunnar. Hin ótrúlega skothríð Wingate & Finchley má sjá hér fyrir neðan en myndbandið er á Twitter-síðu Wingate & Finchley. Það er hægt að taka undir þeirra orð: Hvernig gátum við ekki skorað þarna? Við erum að tala um að liðið bjargaði fimm sinnum á marklínu á tuttugu sekúndum og notuðu allar löglegar aðferðir til þess.Here’s the moment you’ve been (secretly) waiting for, the goal line scramble vs @DulwichHamletFC - as mentioned on @btsportscore by @JeffBrazier... HOW did we not score?! pic.twitter.com/yfZd2ZTFwk — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 15, 2018Leikmenn Dulwich Hamlet kom í veg fyrir mark þarna en varð á endanum að sætta sig við 2-0 tap á móti Wingate & Finchley. 202 mættu á völlinn og einn þeirra var með myndavélina á lofti eins og sjá má hér fyrir ofan. Wingate & Finchley hefur öðlast smá heimsfrægð eftir þennan leik eins og sjá má hér fyrir neðan. Rúmlega tvöhundruð horfðu á þetta á staðnum en síðan hafa ansi margir bæst í hópinn á samfélagsmiðlum.We’re signing out for the day, a rather overwhelming day in fact. A few hundred people have joined us on our journey, and a few million have become aware of our ‘Little’ club in Finchley. Stay tuned tomorrow, when we find out our opponents in the next round of the #FATrophy! pic.twitter.com/71SJjjtZYE — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 16, 2018
Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira