Fimm nýliðar fara með til Katar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2018 14:02 Willum Þór á ferðinni gegn Fjölni í sumar. vísir/bára Erik Hamrén hefur valið landsliðshópinn sem fer til Katar í janúar. Fimm nýliðar eru í hópnum. Íslenska liðið spilar tvo vináttulandsleiki í Katar um miðjan janúar við Svíþjóð og Kúveit. Eins og áður í þessum janúarverkefnum er ekki um alþjóðlega leikdaga að ræða og því flestir leikmenn hópsins frá félagsliðum á Norðurlöndunum og á Íslandi. Eiður Aron Sigurbjörnsson, Davíð Kristján Ólafsson, Axel Óskar Andrésson, Alex Þór Hauksson og Willum Þór WIllumsson eru nýliðarnir í hópnum. Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson eru einu mennirnir sem hafa verið fastamenn í byrjunarliðinu síðustu ár sem fara með. „Við erum spenntir fyrir því að spila gegn erfiðum og áhugaverðum andstæðingum sem spila mismunandi gerð af knattspyrnu. Hópurinn hjá okkur er blanda af leikmönnum sem hefur mikla reynslu hjá okkur ásamt þeim sem hafa lítið komið við sögu. Það verður því gott að æfa við frábærar aðstæður,“ segir Erik Harmrén á heimasíðu KSÍ.HópurinnMarkmenn Ingvar Jónsson Frederik Schram Anton Ari EinarssonVarnarmenn Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Hjörtur Hermannsson Böðvar Böðvarsson Adam Örn Arnarson Eiður Aron Sigurbjörnsson Davíð Kristján Ólafsson Axel Óskar AndréssonMiðjumenn Arnór Smárason Eggert Gunnþór Jónsson Samúel Kári Friðjónsson Guðmundur Þórarinsson Aron Elís Þrándarson Hilmar Árni Halldórsson Jón Dagur Þorsteinsson Alex Þór Hauksson Willum Þór WillumssonSóknarmenn Óttar Magnús Karlsson Kristján Flóki Finnbogason Andri Rúnar Bjarnason Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Erik Hamrén hefur valið landsliðshópinn sem fer til Katar í janúar. Fimm nýliðar eru í hópnum. Íslenska liðið spilar tvo vináttulandsleiki í Katar um miðjan janúar við Svíþjóð og Kúveit. Eins og áður í þessum janúarverkefnum er ekki um alþjóðlega leikdaga að ræða og því flestir leikmenn hópsins frá félagsliðum á Norðurlöndunum og á Íslandi. Eiður Aron Sigurbjörnsson, Davíð Kristján Ólafsson, Axel Óskar Andrésson, Alex Þór Hauksson og Willum Þór WIllumsson eru nýliðarnir í hópnum. Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson eru einu mennirnir sem hafa verið fastamenn í byrjunarliðinu síðustu ár sem fara með. „Við erum spenntir fyrir því að spila gegn erfiðum og áhugaverðum andstæðingum sem spila mismunandi gerð af knattspyrnu. Hópurinn hjá okkur er blanda af leikmönnum sem hefur mikla reynslu hjá okkur ásamt þeim sem hafa lítið komið við sögu. Það verður því gott að æfa við frábærar aðstæður,“ segir Erik Harmrén á heimasíðu KSÍ.HópurinnMarkmenn Ingvar Jónsson Frederik Schram Anton Ari EinarssonVarnarmenn Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Hjörtur Hermannsson Böðvar Böðvarsson Adam Örn Arnarson Eiður Aron Sigurbjörnsson Davíð Kristján Ólafsson Axel Óskar AndréssonMiðjumenn Arnór Smárason Eggert Gunnþór Jónsson Samúel Kári Friðjónsson Guðmundur Þórarinsson Aron Elís Þrándarson Hilmar Árni Halldórsson Jón Dagur Þorsteinsson Alex Þór Hauksson Willum Þór WillumssonSóknarmenn Óttar Magnús Karlsson Kristján Flóki Finnbogason Andri Rúnar Bjarnason
Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira