Sara Björk fyrir ofan stórstjörnur á lista yfir 100 bestu fótboltakonur heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2018 10:50 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Wolfsburg. Vísir/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er í 31. sæti á lista The Guardian yfir bestu fótboltakonur heims fyrir árið 2018. Guardian er með glæsilega 70 manna dómnefnd sem samanstendur af leikmönnum, þjálfurum og blaðamönnum og því er þetta mikill heiður fyrir Hafnfirðinginn sem átti gott ár með félagsliði sínu, Wolfsburg. Sara Björk varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari með Wolfsburg og varð fyrsta íslenska konan til að spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þar meiddist hún reyndar illa og þurfti að fara út af í leik sem að þýska liðið tapaði gegn PSG. „Þetta var annað stöðugt ár hjá hinni mögnuðu Gunnarsdóttur. Hún spilaði stórt hlutverk í tvennunni sem að Wolfsburg vann heima fyrir og spilaði stórvel í Meistaradeildinni,“ segir í umsögn um Söru.Sara Björk Gunnarsdóttir var einni vítaspyrnu frá því að koma Íslandi í umspilið.vísir/daníel„Íslenska landsliðskonan skoraði mikilvægt útivallarmark á móti Chelsea en meiddist eftir klukkutíma í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hún átti stóran þátt í því að Ísland var nálægt því að skilja Þýskaland eftir í undankeppni HM en klúðraði víti á ögurstundu sem varð til þess að Ísland komst ekki í umspilið,“ er sagt um íslenska landsliðsfyrirliðann. Dómnefndin er með Söru Björk fyrir ofan stórstjörnur í boltanum en Julie Ertz, einn besti leikmaður bandaríska kvennalandsliðsins, er í sætinu fyrir neðan hana og EM-stjarna Dana, Nadia Nadmin, er í 34. sæti. Einnig fyrir neðan söru eru stórkostlegar fótboltakonur á borð við Becky Sauerbrunn, Maren Mjelde, Önju Mittag og hollenski Evrópumeistarinn Jackie Groenen. Endanlegur listi The Guardian liggur ekki fyrir en blaðið hefur talið niður undanfarna daga og á eftir að birta þær tíu efstu í kosningunni. Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, er í 31. sæti á lista The Guardian yfir bestu fótboltakonur heims fyrir árið 2018. Guardian er með glæsilega 70 manna dómnefnd sem samanstendur af leikmönnum, þjálfurum og blaðamönnum og því er þetta mikill heiður fyrir Hafnfirðinginn sem átti gott ár með félagsliði sínu, Wolfsburg. Sara Björk varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari með Wolfsburg og varð fyrsta íslenska konan til að spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þar meiddist hún reyndar illa og þurfti að fara út af í leik sem að þýska liðið tapaði gegn PSG. „Þetta var annað stöðugt ár hjá hinni mögnuðu Gunnarsdóttur. Hún spilaði stórt hlutverk í tvennunni sem að Wolfsburg vann heima fyrir og spilaði stórvel í Meistaradeildinni,“ segir í umsögn um Söru.Sara Björk Gunnarsdóttir var einni vítaspyrnu frá því að koma Íslandi í umspilið.vísir/daníel„Íslenska landsliðskonan skoraði mikilvægt útivallarmark á móti Chelsea en meiddist eftir klukkutíma í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hún átti stóran þátt í því að Ísland var nálægt því að skilja Þýskaland eftir í undankeppni HM en klúðraði víti á ögurstundu sem varð til þess að Ísland komst ekki í umspilið,“ er sagt um íslenska landsliðsfyrirliðann. Dómnefndin er með Söru Björk fyrir ofan stórstjörnur í boltanum en Julie Ertz, einn besti leikmaður bandaríska kvennalandsliðsins, er í sætinu fyrir neðan hana og EM-stjarna Dana, Nadia Nadmin, er í 34. sæti. Einnig fyrir neðan söru eru stórkostlegar fótboltakonur á borð við Becky Sauerbrunn, Maren Mjelde, Önju Mittag og hollenski Evrópumeistarinn Jackie Groenen. Endanlegur listi The Guardian liggur ekki fyrir en blaðið hefur talið niður undanfarna daga og á eftir að birta þær tíu efstu í kosningunni.
Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira