Real, Roma, Bayern og Juventus komin áfram | Öll úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2018 22:10 Real fagnar marki í kvöld. vísir/getty Evrópumeistararnir í Real Madrid eru komnir áfram í 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á Roma á Ítalíu í kvöld en það var fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Gareth Bale og Lucas Vazquez skoruðu mörk Real á fyrsta stundarfjórðungnum í síðari hálfleik en undir lok fyrri hálfleiks fékk Cengiz Under rosalegt færi til að koma Roma yfir. Hann mokaði boltanum yfir nánast af marklínu. Bæði Real og Roma eru komin áfram eftir að CSKA tapaði gegn Viktoria Plzen í dag en CSKA heimsækir Real í síðustu umferðinni. Þeir þurfa stig til að komast upp fyrir Viktoria í þriðja sætið vilja þeir komast í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar en á sama tíma spilar Viktoria gegn Roma. Cristiano Ronaldo lagði upp mark Juventus sem vann 1-0 sigur á Valencia. Markið skoraði Mario Mandzukic á 59. mínútu en Juventus er á toppnum í H-riðlinum með tólf stig. Valencia er í þriðja sætinu og er á leið í Evrópudeildina. Bayern München rúllaði yfir Benfica á heimavelli, 5-1. Arjen Robben skoraði tvö mörk, Robert Lewandowski gerði tvö og Franck Ribery eitt. Gedson Fernandes klóraði í bakkann fyrir Benfica. Bayern er á toppi riðilsins með þrettán stig, Ajax er með ellefu, Benfica fjögur og AEK Aþena er án stiga á botninum. Bayern og Ajax mætast í síðustu umferðinni í Hollandi og þar verður hreinn úrslitaleikur um topp sætið.Úrslit dagsins:E-riðill: AEK Aþena - Ajax 0-2 Bayern München - Benfica 5-1F-riðill: Hoffenheim - Shaktar 2-3 Lyon - Man. City 2-2G-riðill: CSKA Moskva - Viktoria Plzen 1-2 Roma - Real Madrid 0-2H-riðill: Juventus - Valencia 1-0 Man. Utd - Young Boys 1-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Evrópumeistararnir í Real Madrid eru komnir áfram í 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á Roma á Ítalíu í kvöld en það var fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Gareth Bale og Lucas Vazquez skoruðu mörk Real á fyrsta stundarfjórðungnum í síðari hálfleik en undir lok fyrri hálfleiks fékk Cengiz Under rosalegt færi til að koma Roma yfir. Hann mokaði boltanum yfir nánast af marklínu. Bæði Real og Roma eru komin áfram eftir að CSKA tapaði gegn Viktoria Plzen í dag en CSKA heimsækir Real í síðustu umferðinni. Þeir þurfa stig til að komast upp fyrir Viktoria í þriðja sætið vilja þeir komast í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar en á sama tíma spilar Viktoria gegn Roma. Cristiano Ronaldo lagði upp mark Juventus sem vann 1-0 sigur á Valencia. Markið skoraði Mario Mandzukic á 59. mínútu en Juventus er á toppnum í H-riðlinum með tólf stig. Valencia er í þriðja sætinu og er á leið í Evrópudeildina. Bayern München rúllaði yfir Benfica á heimavelli, 5-1. Arjen Robben skoraði tvö mörk, Robert Lewandowski gerði tvö og Franck Ribery eitt. Gedson Fernandes klóraði í bakkann fyrir Benfica. Bayern er á toppi riðilsins með þrettán stig, Ajax er með ellefu, Benfica fjögur og AEK Aþena er án stiga á botninum. Bayern og Ajax mætast í síðustu umferðinni í Hollandi og þar verður hreinn úrslitaleikur um topp sætið.Úrslit dagsins:E-riðill: AEK Aþena - Ajax 0-2 Bayern München - Benfica 5-1F-riðill: Hoffenheim - Shaktar 2-3 Lyon - Man. City 2-2G-riðill: CSKA Moskva - Viktoria Plzen 1-2 Roma - Real Madrid 0-2H-riðill: Juventus - Valencia 1-0 Man. Utd - Young Boys 1-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira