Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 08:00 Stuðningsmaður River Plate fyrir framan óeirðalögregluna í Buenos Aires. Vísir/Getty Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Þetta er seinni leikur liðanna um Copa Libertadores bikarinn en sá fyrri endaði með 2-2 jafntefli á heimavelli Boca Juniors.OFFICIAL: CONMEBOL confirm that the Copa Libertadores 2018 final second leg between River Plate and Boca Juniors will be played on either the 8th or 9th December and will be played outside of Argentina. pic.twitter.com/ORgfVb7Pa4 — Squawka News (@SquawkaNews) November 27, 2018Fótboltabullur River Plate, sem kalla sig Barra Brava en aðrir kalla mafíu argentínska fótboltans, réðust á liðsrútu Boca Juniors á leið á leikinn þannig að leikmenn slösuðust og algjör ringulreið skapaðist innan herbúða liðsins. Leiknum var seinkað en síðar frestað og síðan frestað aftur daginn eftir. Forsetar River Plate og Boca Juniors og aðrir sem koma að málum hittust í gær á fundi þar sem farið var yfir stöðuna sem og leitað að lausnum og nýjum leikstað og nýjum leiktíma.The 2018 Copa Libertadores final was supposed to go down in history. Just not like this https://t.co/L7H1xUM8zTpic.twitter.com/yTr93HOpJV — Planet Fútbol (@si_soccer) November 28, 2018Knattspyrnusamband Suður-Ameríku tilkynnti síðan eftir þennan langan fund að seinni úrslitaleikurinn yrði spilaður utan Argentínu en það verði tilkynnti seinna hver leikstaðurinn verði. Leikurinn mun ekki fara fram fyrr en 8. eða 9. desember. Mikið var talað um það í gær að færa leikinn til Asunción í Paragvæ en hvorugt félagið var víst spennt fyrir því. Miami borg í Bandaríkjunum var líka nefnd til sögunnar en einnig gæti leikurinn farið fram í Brasilíu. Nýjasta útspilið er að ítalska borgin Genoa hefur kallað eftir að fá leikinn til sín. Borgastjórnin í Genoa skrifaði báðum félögum og bauðst til að hýsa leikinn en innflytjendur frá ítölsku borginni áttu mikinn þátt í því að River Plate og Boca Juniors voru stofnuð á sínum tíma. Argentína Brasilía Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Þetta er seinni leikur liðanna um Copa Libertadores bikarinn en sá fyrri endaði með 2-2 jafntefli á heimavelli Boca Juniors.OFFICIAL: CONMEBOL confirm that the Copa Libertadores 2018 final second leg between River Plate and Boca Juniors will be played on either the 8th or 9th December and will be played outside of Argentina. pic.twitter.com/ORgfVb7Pa4 — Squawka News (@SquawkaNews) November 27, 2018Fótboltabullur River Plate, sem kalla sig Barra Brava en aðrir kalla mafíu argentínska fótboltans, réðust á liðsrútu Boca Juniors á leið á leikinn þannig að leikmenn slösuðust og algjör ringulreið skapaðist innan herbúða liðsins. Leiknum var seinkað en síðar frestað og síðan frestað aftur daginn eftir. Forsetar River Plate og Boca Juniors og aðrir sem koma að málum hittust í gær á fundi þar sem farið var yfir stöðuna sem og leitað að lausnum og nýjum leikstað og nýjum leiktíma.The 2018 Copa Libertadores final was supposed to go down in history. Just not like this https://t.co/L7H1xUM8zTpic.twitter.com/yTr93HOpJV — Planet Fútbol (@si_soccer) November 28, 2018Knattspyrnusamband Suður-Ameríku tilkynnti síðan eftir þennan langan fund að seinni úrslitaleikurinn yrði spilaður utan Argentínu en það verði tilkynnti seinna hver leikstaðurinn verði. Leikurinn mun ekki fara fram fyrr en 8. eða 9. desember. Mikið var talað um það í gær að færa leikinn til Asunción í Paragvæ en hvorugt félagið var víst spennt fyrir því. Miami borg í Bandaríkjunum var líka nefnd til sögunnar en einnig gæti leikurinn farið fram í Brasilíu. Nýjasta útspilið er að ítalska borgin Genoa hefur kallað eftir að fá leikinn til sín. Borgastjórnin í Genoa skrifaði báðum félögum og bauðst til að hýsa leikinn en innflytjendur frá ítölsku borginni áttu mikinn þátt í því að River Plate og Boca Juniors voru stofnuð á sínum tíma.
Argentína Brasilía Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira