Aron Einar: Við verðum aldrei hræddir Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 14. nóvember 2018 19:30 Aron Einar Gunnarsson á HM síðasta sumar. Vísir/Getty Gríðarleg forföll eru í íslenska landsliðshópnum sem að mætir Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld en alls eru tíu leikmenn frá. Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Ragnar Sigurðsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Emil Hallfreðsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Birkir Bjarnason eru allir fá vegna meiðsla en Birkir og Birkir voru þeir síðustu til að heltast úr lestinni í morgun. „Þetta er nýtt en við þurfum bara að sætta okkur við þetta og gera það besta úr stöðunni. Þetta er óvanalegt. Ég hef verið þjálfari í rúmlega 35 ár en aldrei upplifað þetta,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari. „Maður verður að líta á björtu hliðarnar. Auðvitað er ekki gott að vera með meidda menn og ég hef hitt fleiri leikmenn en ég reiknaði með í byrjun. Það er gott fyrir framtíðina að hafa séð svona marga leikmenn. Ég vona að lukkan fari að snúast með okkur og við verðum í betra standi í næstu leikjum,“ segir hann. Það fór ekki vel hjá íslenska liðinu þegar að margar breytingar þurfti að gera á móti Sviss í fyrsta leik í Þjóðadeildinni en þá töpuðu strákarnir okkar, 6-0. Landsliðsfyrirliðinn ætlar ekki að láta neitt svoleiðis gerast aftur. „Við þurfum að vera samstilltir. Við þurfum að vinna saman og tala mikið inn á vellinum. Við þurfum að hjálpa hvorum öðrum, sérstaklega þeim sem eru að koma inn í þetta. Þetta verður erfiður leikur og mikið próf,“ segir fyrirliðinn. Hamrén veit alveg hvað hann vill sjá hjá þeim sem spila á morgun á móti Belgíu. „Ég vil að þeir sýni að þeir vilja vera hérna. Ég vil að þeir sýni hugrekki og njóti þess að vera hérna. Ég vil að þeir sýni líka liðsanda og geri það sem við þurfum að gera. Ég krefst þess sama af leikmönnunum sem þekkja þetta betur líka. Þetta verður erfiður leikur en aftur á móti spennandi.“ Þrátt fyrir forföll óttast Aron Einar ekkert frekar en okkar menn. „Við verðum aldrei hræddir. Það kemur smá fiðringur í mann eins og á að vera. Ef maður fengi hann ekki gæti maður hætt í þessu. Við mætum aldrei hræddir í leik. Það verður aldrei þannig,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Klippa: Íslenska liðið óttast engan Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018. 14. nóvember 2018 12:00 Liðið klárt hjá Hamrén: Sverrir eða Ari Freyr í hægri bakverði? Mikil forföll eru í íslenska liðinu sem mætir Belgíu á morgun. 14. nóvember 2018 15:00 Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 14. nóvember 2018 11:35 Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag. 14. nóvember 2018 11:42 Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. 14. nóvember 2018 11:48 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira
Gríðarleg forföll eru í íslenska landsliðshópnum sem að mætir Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld en alls eru tíu leikmenn frá. Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Ragnar Sigurðsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Emil Hallfreðsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Birkir Bjarnason eru allir fá vegna meiðsla en Birkir og Birkir voru þeir síðustu til að heltast úr lestinni í morgun. „Þetta er nýtt en við þurfum bara að sætta okkur við þetta og gera það besta úr stöðunni. Þetta er óvanalegt. Ég hef verið þjálfari í rúmlega 35 ár en aldrei upplifað þetta,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari. „Maður verður að líta á björtu hliðarnar. Auðvitað er ekki gott að vera með meidda menn og ég hef hitt fleiri leikmenn en ég reiknaði með í byrjun. Það er gott fyrir framtíðina að hafa séð svona marga leikmenn. Ég vona að lukkan fari að snúast með okkur og við verðum í betra standi í næstu leikjum,“ segir hann. Það fór ekki vel hjá íslenska liðinu þegar að margar breytingar þurfti að gera á móti Sviss í fyrsta leik í Þjóðadeildinni en þá töpuðu strákarnir okkar, 6-0. Landsliðsfyrirliðinn ætlar ekki að láta neitt svoleiðis gerast aftur. „Við þurfum að vera samstilltir. Við þurfum að vinna saman og tala mikið inn á vellinum. Við þurfum að hjálpa hvorum öðrum, sérstaklega þeim sem eru að koma inn í þetta. Þetta verður erfiður leikur og mikið próf,“ segir fyrirliðinn. Hamrén veit alveg hvað hann vill sjá hjá þeim sem spila á morgun á móti Belgíu. „Ég vil að þeir sýni að þeir vilja vera hérna. Ég vil að þeir sýni hugrekki og njóti þess að vera hérna. Ég vil að þeir sýni líka liðsanda og geri það sem við þurfum að gera. Ég krefst þess sama af leikmönnunum sem þekkja þetta betur líka. Þetta verður erfiður leikur en aftur á móti spennandi.“ Þrátt fyrir forföll óttast Aron Einar ekkert frekar en okkar menn. „Við verðum aldrei hræddir. Það kemur smá fiðringur í mann eins og á að vera. Ef maður fengi hann ekki gæti maður hætt í þessu. Við mætum aldrei hræddir í leik. Það verður aldrei þannig,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Klippa: Íslenska liðið óttast engan
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018. 14. nóvember 2018 12:00 Liðið klárt hjá Hamrén: Sverrir eða Ari Freyr í hægri bakverði? Mikil forföll eru í íslenska liðinu sem mætir Belgíu á morgun. 14. nóvember 2018 15:00 Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 14. nóvember 2018 11:35 Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag. 14. nóvember 2018 11:42 Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. 14. nóvember 2018 11:48 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira
Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018. 14. nóvember 2018 12:00
Liðið klárt hjá Hamrén: Sverrir eða Ari Freyr í hægri bakverði? Mikil forföll eru í íslenska liðinu sem mætir Belgíu á morgun. 14. nóvember 2018 15:00
Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 14. nóvember 2018 11:35
Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag. 14. nóvember 2018 11:42
Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. 14. nóvember 2018 11:48