Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 08:09 Porter og Combs á MTV-tónlistarverðlaununum árið 2003. Getty/Film Magic Inc Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03