Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2018 13:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00