Jón Daði með brotið bein í baki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 14:42 Jón Daði Böðvarsson fór mjög vel af stað á tímabilinu með Reading áður en hann fór að lenda í meiðslavandræðum vísir/getty Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Landsliðsframherjinn var ekki í landsliðshópnum fyrir leikina tvo í október vegna meiðsla og hann tók ekki þátt í sigri Reading á Bristol City í gær. Hann sagði frá því á Twitter í dag að hann væri beinbrotinn. „Ég spilaði í gegnum mikinn sársauka síðustu vikur. Ég fór til sérfræðings sem fann út úr því að það var brotið bein neðarlega í bakinu,“ sagði Selfyssingurinn. „Ég veit ekki hvað það er með mig og meiðsli undanfarið. Ég er mjög vonsvikinn en þetta er víst erfiði hluti íþróttarinnar. Ég kem til baka sterkari.“ Ekki kom fram í færslu Jóns Daða hversu lengi hann verður frá en þessi tíðindi þýða að litlar líkur eru á því að hann verði í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni og vináttuleikinn við Katar um miðjan mánuðinn. Hópurinn ætti venju samkvæmt að vera tilkynntur í næstu viku. Been playing with alot of pain in the last couple of weeks. After seeing a specialist. We found out that I have broken a bone in my lower back. Don’t know what it is with me and injuries lately.. Really dissapointed. It’s a harsh part of the sport I guess. I’ll come back better. — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) November 4, 2018 Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Landsliðsframherjinn var ekki í landsliðshópnum fyrir leikina tvo í október vegna meiðsla og hann tók ekki þátt í sigri Reading á Bristol City í gær. Hann sagði frá því á Twitter í dag að hann væri beinbrotinn. „Ég spilaði í gegnum mikinn sársauka síðustu vikur. Ég fór til sérfræðings sem fann út úr því að það var brotið bein neðarlega í bakinu,“ sagði Selfyssingurinn. „Ég veit ekki hvað það er með mig og meiðsli undanfarið. Ég er mjög vonsvikinn en þetta er víst erfiði hluti íþróttarinnar. Ég kem til baka sterkari.“ Ekki kom fram í færslu Jóns Daða hversu lengi hann verður frá en þessi tíðindi þýða að litlar líkur eru á því að hann verði í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni og vináttuleikinn við Katar um miðjan mánuðinn. Hópurinn ætti venju samkvæmt að vera tilkynntur í næstu viku. Been playing with alot of pain in the last couple of weeks. After seeing a specialist. We found out that I have broken a bone in my lower back. Don’t know what it is with me and injuries lately.. Really dissapointed. It’s a harsh part of the sport I guess. I’ll come back better. — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) November 4, 2018
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira