Varaforseti Bandaríkjanna í umdeildri heimsókn til Ísraels Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2018 23:13 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, ætlar ekki að hitta Mike Pence sem kominn til Ísraels. visir.is/afp Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni. Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni.
Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26
Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07
Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19