Pogba vill að Frakki vinni Gullboltann en telur sig ólíklegan Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 11:30 Paul Pogba spilaði vel á HM. Vísir/Getty Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, vill ólmur að Frakki verði kjörinn besti fótboltamaður heims og hljóti Gullboltann en telur sig ólíklegan að hreppa hnossið. Miðjumaðurinn öflugi er á 30 manna lista yfir þá sem koma til greina en þessi verðlaun fyrir besta fótboltamann heims verða tilkynnt í París 3. desember. Sjö Frakkar eru á 30 manna listanum eftir að franska landsliðið varð heimsmeistari í sumar en þeir eru: N'Golo Kante, Kylian Mbappe, Antonie Griezmann, Raphaël Varane, Karim Benzema, Hugo Lloris og Paul Pogba. „Griezmann, Kylian og Raph eiga þetta allir miklu meira skilið en ég. Ég get ekki valið á milli þeirra þriggja en ég trúi því af öllu mínu hjarta að einn þeirra á þetta skilið,“ segir Pogba í viðtali við AFP. „Kante kemur líka til greina að mínu mati. Það vona ég allavega. Það eru alveg margir sem eiga skilið að vinna en ég er ekki í þessum hópi,“ segir Paul Pogba. Frá því 2008 hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skipt Gullboltanum á milli sín en þessir tveir bestu fótboltamenn heims eru tilnefndir enn eitt árið. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, vill ólmur að Frakki verði kjörinn besti fótboltamaður heims og hljóti Gullboltann en telur sig ólíklegan að hreppa hnossið. Miðjumaðurinn öflugi er á 30 manna lista yfir þá sem koma til greina en þessi verðlaun fyrir besta fótboltamann heims verða tilkynnt í París 3. desember. Sjö Frakkar eru á 30 manna listanum eftir að franska landsliðið varð heimsmeistari í sumar en þeir eru: N'Golo Kante, Kylian Mbappe, Antonie Griezmann, Raphaël Varane, Karim Benzema, Hugo Lloris og Paul Pogba. „Griezmann, Kylian og Raph eiga þetta allir miklu meira skilið en ég. Ég get ekki valið á milli þeirra þriggja en ég trúi því af öllu mínu hjarta að einn þeirra á þetta skilið,“ segir Pogba í viðtali við AFP. „Kante kemur líka til greina að mínu mati. Það vona ég allavega. Það eru alveg margir sem eiga skilið að vinna en ég er ekki í þessum hópi,“ segir Paul Pogba. Frá því 2008 hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skipt Gullboltanum á milli sín en þessir tveir bestu fótboltamenn heims eru tilnefndir enn eitt árið.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira