Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. október 2018 21:15 Úr leiknum í kvöld. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var heilt yfir sáttur við niðurstöðuna í 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakklands í Guingamp í kvöld. „Þetta var mjög svekkjandi síðustu 10-15 mínúturnar,“ sagði Gylfi en Ísland leiddi 2-0 þar til að Frakkar náðu að jafna með tveimur mörkum í lokin. „En ég held að það hafi verið margt í leiknum sem við getum verið sáttir með.“ Gylfi segir að hann hafi verið hvað ánægðastur með hvað Frakkar hafi lítið náð að skapa sér á fyrstu 60-70 mínútum leiksins. „Þetta breytist svo þegar þeir setja góða menn inn á. Það var vel gert að skora tvö en svekkjandi að fá svo þessi mörk á okkur,“ sagði Gylfi. „Þetta var samt vináttulandsleikur og bæði lið spiluðu á 80 prósentum. Það vill enginn meiðast enda leikur eftir nokkra daga. Þetta var samt fín frammistaða og margt jákvætt hægt að taka úr þessu. Þetta var allavega betri frammistaða en í síðasta mánuði.“ Hann segist nú ekki vita hvort að Ísland væri komið til baka eftir töpin tvö í síðasta mánuði. „Við höfum mætt frábærum liðum í síðustu leikjum, sum af þeim bestu í heimi. En fínasta frammistaða í dag.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var heilt yfir sáttur við niðurstöðuna í 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakklands í Guingamp í kvöld. „Þetta var mjög svekkjandi síðustu 10-15 mínúturnar,“ sagði Gylfi en Ísland leiddi 2-0 þar til að Frakkar náðu að jafna með tveimur mörkum í lokin. „En ég held að það hafi verið margt í leiknum sem við getum verið sáttir með.“ Gylfi segir að hann hafi verið hvað ánægðastur með hvað Frakkar hafi lítið náð að skapa sér á fyrstu 60-70 mínútum leiksins. „Þetta breytist svo þegar þeir setja góða menn inn á. Það var vel gert að skora tvö en svekkjandi að fá svo þessi mörk á okkur,“ sagði Gylfi. „Þetta var samt vináttulandsleikur og bæði lið spiluðu á 80 prósentum. Það vill enginn meiðast enda leikur eftir nokkra daga. Þetta var samt fín frammistaða og margt jákvætt hægt að taka úr þessu. Þetta var allavega betri frammistaða en í síðasta mánuði.“ Hann segist nú ekki vita hvort að Ísland væri komið til baka eftir töpin tvö í síðasta mánuði. „Við höfum mætt frábærum liðum í síðustu leikjum, sum af þeim bestu í heimi. En fínasta frammistaða í dag.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira