Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. október 2018 21:31 Jóhann Berg í baráttunni á HM í Rússlandi Vísir/Kolbeinn Tumi Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. Ísland var 2-0 yfir þegar langt var liðið á leikinn en Frakkarnir náðu að jafna leikinn á síðustu mínútunum. „Það er aðuvitað svekkjandi að vera komnir 2-0 yfir, þá viltu vinna leikinn. Að sama skapi fannst mér við spila ansi vel, að komast 2-0 yfir gegn Frakklandi er gott en við þurfum að klára leiki,“ sagði Jóhann Berg við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok í Frakklandi. „Við vissum að við þyrrftum að koma til baka og spila vel. Tvö klaufaleg mörk fannst mér, eitthvað sem við getum lært af og við gerum það.“ „Sérstaklega eftir síðust tvo leiki, við vildum koma til baka og sýna það. Sumt fólk hélt að við værum búnir en svo er ekki.“ Leikurinn í kvöld var aðeins vináttuleikur, á mánudaginn er fram undan leikur við Sviss í Þjóðadeildinni. „Svo er mikilvgi leikurinn á móti Sviss á mánudaginn og það veðrur ansi sætt að hefna fyrir leikinn úti.“ Jóhann Berg sagði í viðtölum í vikunni að hann hefði fulla trú á að liðið kæmi til baka eftir vond úrslit í síðustu tveimur leikjum. Í kvöld sagði hann að hann hafi aldrei efast um það. „Nýr þjálfari, nýjar áherslur og þetta tekur allt tíma, við vissum að við myndum alltaf koma til baka.“ Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar, hvernig var að spila við þá? „Það var erfitt, þetta er frábært lið með frábæra leikmenn. Heimsklassa leikmenn sem koma inn af bekknum líka en þá er bara kredit fyrir okkur hversu vel við gerðum í þessum leik.“ „Þessi Mbappe þarna, hann er að spila eitthvað annað en við hinir. Hann er rosalegur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. Ísland var 2-0 yfir þegar langt var liðið á leikinn en Frakkarnir náðu að jafna leikinn á síðustu mínútunum. „Það er aðuvitað svekkjandi að vera komnir 2-0 yfir, þá viltu vinna leikinn. Að sama skapi fannst mér við spila ansi vel, að komast 2-0 yfir gegn Frakklandi er gott en við þurfum að klára leiki,“ sagði Jóhann Berg við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok í Frakklandi. „Við vissum að við þyrrftum að koma til baka og spila vel. Tvö klaufaleg mörk fannst mér, eitthvað sem við getum lært af og við gerum það.“ „Sérstaklega eftir síðust tvo leiki, við vildum koma til baka og sýna það. Sumt fólk hélt að við værum búnir en svo er ekki.“ Leikurinn í kvöld var aðeins vináttuleikur, á mánudaginn er fram undan leikur við Sviss í Þjóðadeildinni. „Svo er mikilvgi leikurinn á móti Sviss á mánudaginn og það veðrur ansi sætt að hefna fyrir leikinn úti.“ Jóhann Berg sagði í viðtölum í vikunni að hann hefði fulla trú á að liðið kæmi til baka eftir vond úrslit í síðustu tveimur leikjum. Í kvöld sagði hann að hann hafi aldrei efast um það. „Nýr þjálfari, nýjar áherslur og þetta tekur allt tíma, við vissum að við myndum alltaf koma til baka.“ Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar, hvernig var að spila við þá? „Það var erfitt, þetta er frábært lið með frábæra leikmenn. Heimsklassa leikmenn sem koma inn af bekknum líka en þá er bara kredit fyrir okkur hversu vel við gerðum í þessum leik.“ „Þessi Mbappe þarna, hann er að spila eitthvað annað en við hinir. Hann er rosalegur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.
Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn