Atvikið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en meðal þeirra sem voru að blanda sér í málin voru meðal annars Didier Deschamps landsliðsþjálfari og Paul Pogba.
Menn voru þó fljótir að jafna sig áður en leikurinn hélt áfram. Leiknum lyktaði með 2-2 jafntefli eftir að Ísland komst 2-0 yfir í leiknum.
Just another day at the office... pic.twitter.com/A61IltApr9
— Víðir Reynisson (@VidirReynisson) October 11, 2018