Innlent

BHM lagði ríkið

Sveinn Arnarsson skrifar
Þórunn Sveinbjarnarsdóttir, formaður BHM.
Þórunn Sveinbjarnarsdóttir, formaður BHM.

Hæstiréttur staðfesti i gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ríkið var dæmt til að greiða ljósmæðrum ólögmæta skerðingu launa þeirra í verkfalli ljósmæðra árið 2015. BHM höfðaði málið fyrir hönd ljósmæðra og segir dóminn fullnaðarsigur.

„BHM og Ljósmæðrafélag Íslands fagna því að búið sé að leiðrétta þá framkvæmd sem hefur viðgengist í nokkra áratugi hjá íslenska ríkinu að draga af launum fólks í verkfalli óháð raunverulegu vinnuframlagi,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.

„Með dómi Hæstaréttar í dag er staðfest að ljósmæður sem unnu utan lotuverkfalls eiga að fá greitt fyrir vinnuframlag sitt.“Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.