Bein útsending: Ráðstefna um heimilisofbeldi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2018 09:30 Fjölmargir halda erindi á ráðstefnunni. Ráðstefna um samvinnu í heimilisofbeldismálum verður haldin í dag á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Ráðstefnan hefst klukkan tíu og stendur til fjögur í dag. Vísir sýnir frá ráðstefnunni í beinni útsendingu.Ráðstefnan ber nafnið Gerum betur: Áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir í vinnu með heimilisofbeldismál og er ætluð fagfólki sem vinnur með ofbeldi í nánum samböndum og almenningi sem vill láta sig málefnið varða.Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér.Fjallað verður um nokkur svokölluð fyrirmyndarverkefni, meðal annars verkefnið Saman gegn ofbeldi, samvinnuverkefni í heimilisofbeldismálum með aðkomu fjölbreytts hóps fagsfólks, verklag bráðamóttöku Landspítalans í heimilisofbeldismálum, Heimilisfrið, meðferðarúrræði fyrir gerendur og reynsluna af starfsemi Bjarkarhlíðar.Þá verða kynntar nýjar rannsóknir um ofbeldi í nánum samböndum á Íslandi og í lok ráðstefnunnar verða pallborðsumræður með þolendum heimilisofbeldis þar sem rætt er um hvernig þau upplifa samfélagið og þjónustu hins opinbera við úrlausn vanda þeirra og þær hindranir sem komu upp þegar þau voru að komast út úr aðstæðunum.Horfa má á beina útsendingu frá ráðstefnunni hér að neðan. Heilbrigðismál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Ráðstefna um samvinnu í heimilisofbeldismálum verður haldin í dag á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Ráðstefnan hefst klukkan tíu og stendur til fjögur í dag. Vísir sýnir frá ráðstefnunni í beinni útsendingu.Ráðstefnan ber nafnið Gerum betur: Áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir í vinnu með heimilisofbeldismál og er ætluð fagfólki sem vinnur með ofbeldi í nánum samböndum og almenningi sem vill láta sig málefnið varða.Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér.Fjallað verður um nokkur svokölluð fyrirmyndarverkefni, meðal annars verkefnið Saman gegn ofbeldi, samvinnuverkefni í heimilisofbeldismálum með aðkomu fjölbreytts hóps fagsfólks, verklag bráðamóttöku Landspítalans í heimilisofbeldismálum, Heimilisfrið, meðferðarúrræði fyrir gerendur og reynsluna af starfsemi Bjarkarhlíðar.Þá verða kynntar nýjar rannsóknir um ofbeldi í nánum samböndum á Íslandi og í lok ráðstefnunnar verða pallborðsumræður með þolendum heimilisofbeldis þar sem rætt er um hvernig þau upplifa samfélagið og þjónustu hins opinbera við úrlausn vanda þeirra og þær hindranir sem komu upp þegar þau voru að komast út úr aðstæðunum.Horfa má á beina útsendingu frá ráðstefnunni hér að neðan.
Heilbrigðismál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira