Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2018 09:30 Myles Garrett, varnarmaður Browns, er hér bugaður eftir leik. vísir/getty Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Sjá meira
Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Sjá meira