Slaka á innflytjendalöggjöf vegna skorts á vinnuafli Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2018 13:53 Ráðherrar ríkisstjórnar Þýskalands eftir blaðamannafund í dag. EPA/Clemens Bilan Yfirvöld í Þýskalandi ætla að slaka á innflytjendalöggjöf landsins vegna mikillar vöntunar á verkafólki þar í landi. Meðal annars fela breytingarnar í sér að farandfólki sem aðlagast samfélaginu og er í vinnu verður gert kleift að halda til í Þýskalandi. Þetta var niðurstaða stífra fundarhalda stjórnarflokka Þýskalands á dögunum en breytingarnar þurfa að komast í gegnum þingið áður en þær taka gildi.Samkvæmt AFP fréttaveitunni var ráðherrum ríkisstjórnar Þýskalands mikið í mun að aðskilja verkafólk og hælisleitendur þegar breytingarnar voru tilkynntar. Rúmlega milljón manns hafa sótt um hæli í Þýskalandi frá 2015 og hefur það leitt til deilna í landinu og málefni innflytjenda eru orðin verulega umdeild.Við kynninguna var ítrekað að ekki væri verið að gera fólki, sem hefur sótt um hæli og verið hafnað, kleift að vera áfram í Þýskalandi. Þess í stað væri um að ræða raunsæja lausn fyrir farandfólk sem hefur verið í Þýskalandi til langs tíma. Ekki er hægt að senda aftur til heimalands þess vegna hættu sem þau standa þar frammi fyrir. Atvinnuleysi er í sögulegu lágmarki í Þýskalandi og forsvarsmenn fyrirtækja í landinu, sem státar af stærsta efnahagi Evrópu, hafa lengi kvartað yfir mikilli þörf á verkafólki. Þeir segja þörfina ógna hagvexti. Petar Altmaier, efnahagsráðherra Þýskalands, segir að breytingarnar á innflytjendalöggjöfinni muni sérstaklega hjálpa smærri og meðalstærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að keppa um starfsmenn við stærri fyrirtæki. Vandinn snýr hvað sérstaklega að störfum í vísindum, tölvukerfum og tækni. Hæfu starfsfólki utan Evrópusvæðisins verður hleypt inn í Þýskaland, tímabundið, en þau verða að geta talað þýsku. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Sjá meira
Yfirvöld í Þýskalandi ætla að slaka á innflytjendalöggjöf landsins vegna mikillar vöntunar á verkafólki þar í landi. Meðal annars fela breytingarnar í sér að farandfólki sem aðlagast samfélaginu og er í vinnu verður gert kleift að halda til í Þýskalandi. Þetta var niðurstaða stífra fundarhalda stjórnarflokka Þýskalands á dögunum en breytingarnar þurfa að komast í gegnum þingið áður en þær taka gildi.Samkvæmt AFP fréttaveitunni var ráðherrum ríkisstjórnar Þýskalands mikið í mun að aðskilja verkafólk og hælisleitendur þegar breytingarnar voru tilkynntar. Rúmlega milljón manns hafa sótt um hæli í Þýskalandi frá 2015 og hefur það leitt til deilna í landinu og málefni innflytjenda eru orðin verulega umdeild.Við kynninguna var ítrekað að ekki væri verið að gera fólki, sem hefur sótt um hæli og verið hafnað, kleift að vera áfram í Þýskalandi. Þess í stað væri um að ræða raunsæja lausn fyrir farandfólk sem hefur verið í Þýskalandi til langs tíma. Ekki er hægt að senda aftur til heimalands þess vegna hættu sem þau standa þar frammi fyrir. Atvinnuleysi er í sögulegu lágmarki í Þýskalandi og forsvarsmenn fyrirtækja í landinu, sem státar af stærsta efnahagi Evrópu, hafa lengi kvartað yfir mikilli þörf á verkafólki. Þeir segja þörfina ógna hagvexti. Petar Altmaier, efnahagsráðherra Þýskalands, segir að breytingarnar á innflytjendalöggjöfinni muni sérstaklega hjálpa smærri og meðalstærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að keppa um starfsmenn við stærri fyrirtæki. Vandinn snýr hvað sérstaklega að störfum í vísindum, tölvukerfum og tækni. Hæfu starfsfólki utan Evrópusvæðisins verður hleypt inn í Þýskaland, tímabundið, en þau verða að geta talað þýsku.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Sjá meira