Sérfræðingur BBC eys lofi yfir Gylfa: „Einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. september 2018 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið um síðustu helgi. vísir/getty Pat Nevin, fyrrverandi leikmaður Everton og einn helsti leikgreinandi BBC þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni, er gríðarlegur aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar og vonast til að hann haldi áfram að fá það besta út úr samherjum sínum.Í viðtali á heimasíðu Everton sem fjallar alfarið um Gylfa segir Nevin íslenska landsliðsmanninn hafa skemmtilega blöndu af einstökum hæfileikum auk þess sem að hann hættir aldrei að vinna fyrir liðið og hefur ofan á allt saman mikla fótboltagreind. Gylfi hefur farið vel af stað með Everton-liðinu á nýju tímabili. Hann skoraði sitt fyrsta deildarmark um helgina í 3-1 tapi gegn West Ham og er á meðal efstu manna ensku úrvalsdeildarinnar þegar kemur að sköpuðum færum.Gylfi Þór vinnur mikið fyrir liðið.vísir/gettySér það sem aðrir sjá ekki „Mér finnst Gylfi ótrúlega einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum,“ segir Nevin. „Sýn hans á vellinum er mögnuð. Þegar útsjónarsamir leikmenn eins og ég var horfa á leiki þá sjá þeir sendingarnar sem menn þurfa að senda.“ „Maður sér stundum leikmenn sem sjá einhverja af þessum sendingamöguleikum en síðan eru leikmenn eins og Gylfi. Ef það er möguleiki á sendingu þá gefur Gylfi boltann. Sendingar hans eru aldrei of stuttar, þær eru alltaf fullkomnar. Hann hefur mikla náðargáfu fyrir árvekni á vellinum.“ Everton hefur farið mikinn á félagaskiptamarkaðnum í undanförnum gluggum og fengin til sín öfluga sóknarmenn eins og Richarlison, Theo Walcott, Bernard og Cenk Tosun. Það ætti bara að gera Gylfa betri að vera með svona menn í kringum sig að mati Nevin.Gylfi Þór sér alla, alltaf.vísir/gettyRétt hlaup skila mörkum „Þetta er draumastaða fyrir Gylfa. Það er bara frábært fyrir hann að vera með menn eins og Richarlison, Walcott og Bernard með sér. Ef hann er með svona hraða með sér geta gæði Gylfa skinið í gegn,“ segir Nevin. „Það sem Gylfi þarf á að halda eru sóknarmenn sem taka skynsamleg og klár hlaup því Gylfi mun finna menn. Ég er líka á því að Cenk Tosun mun fara að skora ef hann heldur áfram að taka sín hlaup,“ segir Nevin sem er vitaskuld hrifinn af spyrnugetu Gylfa. „Spyrnur hans í föstum leikatriðum eru engu líkar. AUkaspyrnurnar þekkja allir og svo getur hann komið í seinni bylgjunni inn á teiginn og skorað mörk. Gylfi er bara einstakur leikmaður,“ segir Pat Nevin. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16. september 2018 16:45 Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2018 10:30 Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14. september 2018 09:22 Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14. september 2018 09:00 Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17. september 2018 08:30 Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. 17. september 2018 06:00 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Pat Nevin, fyrrverandi leikmaður Everton og einn helsti leikgreinandi BBC þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni, er gríðarlegur aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar og vonast til að hann haldi áfram að fá það besta út úr samherjum sínum.Í viðtali á heimasíðu Everton sem fjallar alfarið um Gylfa segir Nevin íslenska landsliðsmanninn hafa skemmtilega blöndu af einstökum hæfileikum auk þess sem að hann hættir aldrei að vinna fyrir liðið og hefur ofan á allt saman mikla fótboltagreind. Gylfi hefur farið vel af stað með Everton-liðinu á nýju tímabili. Hann skoraði sitt fyrsta deildarmark um helgina í 3-1 tapi gegn West Ham og er á meðal efstu manna ensku úrvalsdeildarinnar þegar kemur að sköpuðum færum.Gylfi Þór vinnur mikið fyrir liðið.vísir/gettySér það sem aðrir sjá ekki „Mér finnst Gylfi ótrúlega einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum,“ segir Nevin. „Sýn hans á vellinum er mögnuð. Þegar útsjónarsamir leikmenn eins og ég var horfa á leiki þá sjá þeir sendingarnar sem menn þurfa að senda.“ „Maður sér stundum leikmenn sem sjá einhverja af þessum sendingamöguleikum en síðan eru leikmenn eins og Gylfi. Ef það er möguleiki á sendingu þá gefur Gylfi boltann. Sendingar hans eru aldrei of stuttar, þær eru alltaf fullkomnar. Hann hefur mikla náðargáfu fyrir árvekni á vellinum.“ Everton hefur farið mikinn á félagaskiptamarkaðnum í undanförnum gluggum og fengin til sín öfluga sóknarmenn eins og Richarlison, Theo Walcott, Bernard og Cenk Tosun. Það ætti bara að gera Gylfa betri að vera með svona menn í kringum sig að mati Nevin.Gylfi Þór sér alla, alltaf.vísir/gettyRétt hlaup skila mörkum „Þetta er draumastaða fyrir Gylfa. Það er bara frábært fyrir hann að vera með menn eins og Richarlison, Walcott og Bernard með sér. Ef hann er með svona hraða með sér geta gæði Gylfa skinið í gegn,“ segir Nevin. „Það sem Gylfi þarf á að halda eru sóknarmenn sem taka skynsamleg og klár hlaup því Gylfi mun finna menn. Ég er líka á því að Cenk Tosun mun fara að skora ef hann heldur áfram að taka sín hlaup,“ segir Nevin sem er vitaskuld hrifinn af spyrnugetu Gylfa. „Spyrnur hans í föstum leikatriðum eru engu líkar. AUkaspyrnurnar þekkja allir og svo getur hann komið í seinni bylgjunni inn á teiginn og skorað mörk. Gylfi er bara einstakur leikmaður,“ segir Pat Nevin.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16. september 2018 16:45 Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2018 10:30 Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14. september 2018 09:22 Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14. september 2018 09:00 Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17. september 2018 08:30 Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. 17. september 2018 06:00 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16. september 2018 16:45
Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2018 10:30
Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14. september 2018 09:22
Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14. september 2018 09:00
Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. 17. september 2018 08:30
Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. 17. september 2018 06:00