Stjórnin bætir fjölskyldum látinna tjónið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. september 2018 09:00 Frá vettvangi slyssins. AP/Rauði kross Tansaníu Ríkisstjórn Tansaníu hefur afhent fjölskyldum þeirra sem fórust er ferju hvolfdi á Viktoríuvatni í síðustu viku alls um sex milljónir króna. Isaac Kamwele samgöngumálaráðherra afhenti embættismönnum á svæðinu ávísun í gær en fjölskyldur hinna látnu ferðuðust til eyjunnar Ukara, sem ferjunni hvolfdi við, til þess að sækja peninginn. Um er að ræða hluta af þeim 20 milljónum sem íbúar Tansaníu, trúfélög og félagasamtök hafa safnað fyrir fjölskyldurnar. Tala látinna stóð í gær í 227. Það þýðir að fjármagnið skiptist í fjölmarga hluta. Samkvæmt hinu opinbera eiga fjölskyldur rétt á rúmum 40.000 krónum fyrir hvern ástvin sem fórst í slysinu. Björgunarstarfsfólk og þau sem lifðu slysið af eiga rétt á sömu upphæð. Samkvæmt fjölmiðlum í Tansaníu mátti einungis flytja 100 með ferjunni. Ljóst er af tölu látinna að farið var langt fram úr þeim fjölda. Birtist í Fréttablaðinu Tansanía Tengdar fréttir Óttast að 200 hafi farist í ferjuslysi í Tansaníu Ferjan Nyerere hvolfdi á Viktoríuvatni fyrr í dag. 20. september 2018 20:01 Björguðu manni úr ferjunni tveimur dögum eftir slysið Björgunarsveitir hafa bjargað manni úr flaki MV Nyerere ferjunni sem hvolfdi á siglingu um Viktoríuvatn í Tansaníu fyrir tveimur dögum síðan 22. september 2018 15:56 Hundrað létust þegar ferju hvolfdi í Tansaníu Fjölmargra er enn saknað en óttast er að rúmlega 200 manns hafi drukknað. 21. september 2018 11:58 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Ríkisstjórn Tansaníu hefur afhent fjölskyldum þeirra sem fórust er ferju hvolfdi á Viktoríuvatni í síðustu viku alls um sex milljónir króna. Isaac Kamwele samgöngumálaráðherra afhenti embættismönnum á svæðinu ávísun í gær en fjölskyldur hinna látnu ferðuðust til eyjunnar Ukara, sem ferjunni hvolfdi við, til þess að sækja peninginn. Um er að ræða hluta af þeim 20 milljónum sem íbúar Tansaníu, trúfélög og félagasamtök hafa safnað fyrir fjölskyldurnar. Tala látinna stóð í gær í 227. Það þýðir að fjármagnið skiptist í fjölmarga hluta. Samkvæmt hinu opinbera eiga fjölskyldur rétt á rúmum 40.000 krónum fyrir hvern ástvin sem fórst í slysinu. Björgunarstarfsfólk og þau sem lifðu slysið af eiga rétt á sömu upphæð. Samkvæmt fjölmiðlum í Tansaníu mátti einungis flytja 100 með ferjunni. Ljóst er af tölu látinna að farið var langt fram úr þeim fjölda.
Birtist í Fréttablaðinu Tansanía Tengdar fréttir Óttast að 200 hafi farist í ferjuslysi í Tansaníu Ferjan Nyerere hvolfdi á Viktoríuvatni fyrr í dag. 20. september 2018 20:01 Björguðu manni úr ferjunni tveimur dögum eftir slysið Björgunarsveitir hafa bjargað manni úr flaki MV Nyerere ferjunni sem hvolfdi á siglingu um Viktoríuvatn í Tansaníu fyrir tveimur dögum síðan 22. september 2018 15:56 Hundrað létust þegar ferju hvolfdi í Tansaníu Fjölmargra er enn saknað en óttast er að rúmlega 200 manns hafi drukknað. 21. september 2018 11:58 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Óttast að 200 hafi farist í ferjuslysi í Tansaníu Ferjan Nyerere hvolfdi á Viktoríuvatni fyrr í dag. 20. september 2018 20:01
Björguðu manni úr ferjunni tveimur dögum eftir slysið Björgunarsveitir hafa bjargað manni úr flaki MV Nyerere ferjunni sem hvolfdi á siglingu um Viktoríuvatn í Tansaníu fyrir tveimur dögum síðan 22. september 2018 15:56
Hundrað létust þegar ferju hvolfdi í Tansaníu Fjölmargra er enn saknað en óttast er að rúmlega 200 manns hafi drukknað. 21. september 2018 11:58