Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2018 15:17 Páll segir reglurnar um örorkumat hljóti að hafa eitthvað með það að gera að tvöfalt hærra hlutfall ungs fólks á Íslandi greinist með geðröskun en á hinum Norðurlöndunum. fréttablaðið/ernir Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“ Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira