Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 09:00 Erik Hamrén svekktur í dalnum í gær. vísir/vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fengu sinn stærsta skell á Laugardalsvelli í mótsleik í fjórtán ár þegar að liðið tapaði fyrir Belgíu, 3-0, í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Eden Hazard skoraði eitt og Romelu Lukaku tvö mörk fyrir bronslið HM 2018 en sigurinn var vægast sagt sanngjarn þar sem að belgíska liðið var mun meira með boltann og stýrði leiknum nánast frá upphafi. Ísland var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að tapa í mótsleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár eða síðan að liðið lá fyrir Slóveníu, 4-2, í undankeppni HM 2014.Romelu Lukaku skorar þriðja mark Belgíu.vísir/vilhelmSíðan þá hefur íslenska liðið spilað þrettán mótsleiki í dalnum, unnið tíu og gert eitt jafntefli. Ísland vann alla leikina í undankeppni HM 2018 en eftir að leggja Finnland, 3-2, hélt liðið hreinu á móti Tyrklandi, Króatíu, Úkraínu og Kósóvó á leið sinni á HM. Tapið í gær var það stærsta í mótsleik í Laugardalnum í tæp fjórtán ár eða síðan að Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 4-1, í undankeppni HM 2006. Svíar voru þá 4-0 yfir í hálfleik en Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn í seinni hálfleik. Lars Lagerbäck, sem ásamt Heimi Hallgrímssyni reif íslenska landsliðið upp úr mikilli lægð og hóf fótboltaævintýrið hér á landi, stýrði sænska liðinu í þessum leik. Framherjinn Marcus Allbäck, þáverandi leikmaður Aston Villa, skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð í leiknum en hann er umboðsmaður Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén hefur í tveimur fyrstu leikjum með Ísland horft upp á annars vegar stærsta tap liðsins í 17 ár (6-0 á móti Sviss) og stærsta tapið í mótsleik á Laugardalsvelli í fjórtán ár. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fengu sinn stærsta skell á Laugardalsvelli í mótsleik í fjórtán ár þegar að liðið tapaði fyrir Belgíu, 3-0, í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Eden Hazard skoraði eitt og Romelu Lukaku tvö mörk fyrir bronslið HM 2018 en sigurinn var vægast sagt sanngjarn þar sem að belgíska liðið var mun meira með boltann og stýrði leiknum nánast frá upphafi. Ísland var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að tapa í mótsleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár eða síðan að liðið lá fyrir Slóveníu, 4-2, í undankeppni HM 2014.Romelu Lukaku skorar þriðja mark Belgíu.vísir/vilhelmSíðan þá hefur íslenska liðið spilað þrettán mótsleiki í dalnum, unnið tíu og gert eitt jafntefli. Ísland vann alla leikina í undankeppni HM 2018 en eftir að leggja Finnland, 3-2, hélt liðið hreinu á móti Tyrklandi, Króatíu, Úkraínu og Kósóvó á leið sinni á HM. Tapið í gær var það stærsta í mótsleik í Laugardalnum í tæp fjórtán ár eða síðan að Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 4-1, í undankeppni HM 2006. Svíar voru þá 4-0 yfir í hálfleik en Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn í seinni hálfleik. Lars Lagerbäck, sem ásamt Heimi Hallgrímssyni reif íslenska landsliðið upp úr mikilli lægð og hóf fótboltaævintýrið hér á landi, stýrði sænska liðinu í þessum leik. Framherjinn Marcus Allbäck, þáverandi leikmaður Aston Villa, skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð í leiknum en hann er umboðsmaður Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén hefur í tveimur fyrstu leikjum með Ísland horft upp á annars vegar stærsta tap liðsins í 17 ár (6-0 á móti Sviss) og stærsta tapið í mótsleik á Laugardalsvelli í fjórtán ár.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59
Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16
Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27
Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43