Segir kærustu Nicklas Bendtner ekki segja rétt frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 14:30 Nicklas Bendtner. Vísir/Getty Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákærður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. Nicklas Bendtner hefur haldið fram sakleysi sínu og kærasta hans kom fram á Instagram og sagði að hnefahögg hans hafi verið í sjálfsvörn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Philine Roepstorff, kærustu Nicklas Bendtner, á því sem gerðist þessa nótt í Kaupmannahöfn. Hún heldur því fram að leigubílstjórinn hafi verið að reyna að svíkja út úr þeim pening með því annars að keyra þau tvisvar á rangan stað. Þau hafi því í framhaldinu heimtað að fara út. Eftir það hafi leigubílstjórinn síðan keyrt á eftir þeim, hótað þeim og kallað þau ýmsum ljótum nöfnum. Á endanum hafi hann síðan stokkið út úr bílnum og kastað flöku í átt að henni. Philine Roepstorff segir að Nicklas Bendtner hafi slegið æstan leigubílstjórann niður með einu höggi en að það hafi verið í sjálfsvör því að hann hafi ráðist að þeim. View this post on InstagramHej alle. Selv om det egentlig ikke var planen så har jeg brug for lige at forklare nogle ting omkring det der skete natten til søndag…. Aviserne skriver at taxachaufføren blev overfaldet af Nicklas, men det var ikke ligefrem det der skete. Klokken lidt over to ville Nicklas hjem og sove, mens jeg gerne ville blive lidt længere så det diskuterede vi stadig da vi satte os ind i en taxa ved Kongens nytorv. Det skulle være en helt kort tur over til Nicklas, men alligevel kørte chaufføren os to gange i en anden retning end vi bad om. Taxametret viste lidt over 50 kroner da vi i utilfredshed står af ved Nationalbanken og nægter at køre videre med chaufføren. Det får ham til at gå amok. Han laver en U vending og speeder efter os og råber ting som luder og bitch og kælling. Til sidst kører han ind foran os og springer ud af bilen og kaster en flaske imod mig. Den rammer ikke, men det er tæt på. Derefter farer han frem mod os og min mand slår ham en gang og rammer åbenbart meget uheldigt. Selvfølgelig skal man ikke slå, men det var ikke Nicklas der overfaldt nogen. Han blev forfulgt og forsvarede sig selv og mig. Hvor mange ville ikke have gjort det samme for sin kæreste? De kan sige og skrive hvad de vil - men at beskytte den man elsker når man føler sig truet er ikke forkert i mine øjne. Det var en situation mellem et kærestepar og en taxa chauffør - det har ikke været drengestreger eller dumheder - det har været selvforsvar og jeg tror alle andre havde reageret på samme måde. A post shared by P H I L I N E P I (@philineroepstorff) on Sep 10, 2018 at 8:14am PDT Yfirmaður leigubílstjórans heldur hins vegar allt öðru fram og segist styðjast við upptökur úr myndavél leigubílsins og upptökur úr nærstöddum öryggismyndavélum. „Eins og ég sé þetta þá var atburðarrásin í kringum árásina ekki eins og kærasta Nicklas Bendtner hefur sagt frá í fjölmiðlum. Eftir að hafa horft á upptökuna erum við í engum vafa um hvað gerðist,“ sagði Jan Britze, yfirmaður Jan's Taxi í viðtali við 3F tímaritið. Nicklas Bendtner talaði um það í gær að þeir sem þekktu hann og hafa umgengist hann í búningsklefanum viti vel að hann sé enginn ofbeldismaður. „Þegar málið verið tekið fyrir í réttarsal þá kemur hið sanna í ljós,“ sagði Jan Britze. Fótbolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákærður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. Nicklas Bendtner hefur haldið fram sakleysi sínu og kærasta hans kom fram á Instagram og sagði að hnefahögg hans hafi verið í sjálfsvörn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Philine Roepstorff, kærustu Nicklas Bendtner, á því sem gerðist þessa nótt í Kaupmannahöfn. Hún heldur því fram að leigubílstjórinn hafi verið að reyna að svíkja út úr þeim pening með því annars að keyra þau tvisvar á rangan stað. Þau hafi því í framhaldinu heimtað að fara út. Eftir það hafi leigubílstjórinn síðan keyrt á eftir þeim, hótað þeim og kallað þau ýmsum ljótum nöfnum. Á endanum hafi hann síðan stokkið út úr bílnum og kastað flöku í átt að henni. Philine Roepstorff segir að Nicklas Bendtner hafi slegið æstan leigubílstjórann niður með einu höggi en að það hafi verið í sjálfsvör því að hann hafi ráðist að þeim. View this post on InstagramHej alle. Selv om det egentlig ikke var planen så har jeg brug for lige at forklare nogle ting omkring det der skete natten til søndag…. Aviserne skriver at taxachaufføren blev overfaldet af Nicklas, men det var ikke ligefrem det der skete. Klokken lidt over to ville Nicklas hjem og sove, mens jeg gerne ville blive lidt længere så det diskuterede vi stadig da vi satte os ind i en taxa ved Kongens nytorv. Det skulle være en helt kort tur over til Nicklas, men alligevel kørte chaufføren os to gange i en anden retning end vi bad om. Taxametret viste lidt over 50 kroner da vi i utilfredshed står af ved Nationalbanken og nægter at køre videre med chaufføren. Det får ham til at gå amok. Han laver en U vending og speeder efter os og råber ting som luder og bitch og kælling. Til sidst kører han ind foran os og springer ud af bilen og kaster en flaske imod mig. Den rammer ikke, men det er tæt på. Derefter farer han frem mod os og min mand slår ham en gang og rammer åbenbart meget uheldigt. Selvfølgelig skal man ikke slå, men det var ikke Nicklas der overfaldt nogen. Han blev forfulgt og forsvarede sig selv og mig. Hvor mange ville ikke have gjort det samme for sin kæreste? De kan sige og skrive hvad de vil - men at beskytte den man elsker når man føler sig truet er ikke forkert i mine øjne. Det var en situation mellem et kærestepar og en taxa chauffør - det har ikke været drengestreger eller dumheder - det har været selvforsvar og jeg tror alle andre havde reageret på samme måde. A post shared by P H I L I N E P I (@philineroepstorff) on Sep 10, 2018 at 8:14am PDT Yfirmaður leigubílstjórans heldur hins vegar allt öðru fram og segist styðjast við upptökur úr myndavél leigubílsins og upptökur úr nærstöddum öryggismyndavélum. „Eins og ég sé þetta þá var atburðarrásin í kringum árásina ekki eins og kærasta Nicklas Bendtner hefur sagt frá í fjölmiðlum. Eftir að hafa horft á upptökuna erum við í engum vafa um hvað gerðist,“ sagði Jan Britze, yfirmaður Jan's Taxi í viðtali við 3F tímaritið. Nicklas Bendtner talaði um það í gær að þeir sem þekktu hann og hafa umgengist hann í búningsklefanum viti vel að hann sé enginn ofbeldismaður. „Þegar málið verið tekið fyrir í réttarsal þá kemur hið sanna í ljós,“ sagði Jan Britze.
Fótbolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira