Segir kærustu Nicklas Bendtner ekki segja rétt frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 14:30 Nicklas Bendtner. Vísir/Getty Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákærður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. Nicklas Bendtner hefur haldið fram sakleysi sínu og kærasta hans kom fram á Instagram og sagði að hnefahögg hans hafi verið í sjálfsvörn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Philine Roepstorff, kærustu Nicklas Bendtner, á því sem gerðist þessa nótt í Kaupmannahöfn. Hún heldur því fram að leigubílstjórinn hafi verið að reyna að svíkja út úr þeim pening með því annars að keyra þau tvisvar á rangan stað. Þau hafi því í framhaldinu heimtað að fara út. Eftir það hafi leigubílstjórinn síðan keyrt á eftir þeim, hótað þeim og kallað þau ýmsum ljótum nöfnum. Á endanum hafi hann síðan stokkið út úr bílnum og kastað flöku í átt að henni. Philine Roepstorff segir að Nicklas Bendtner hafi slegið æstan leigubílstjórann niður með einu höggi en að það hafi verið í sjálfsvör því að hann hafi ráðist að þeim. View this post on InstagramHej alle. Selv om det egentlig ikke var planen så har jeg brug for lige at forklare nogle ting omkring det der skete natten til søndag…. Aviserne skriver at taxachaufføren blev overfaldet af Nicklas, men det var ikke ligefrem det der skete. Klokken lidt over to ville Nicklas hjem og sove, mens jeg gerne ville blive lidt længere så det diskuterede vi stadig da vi satte os ind i en taxa ved Kongens nytorv. Det skulle være en helt kort tur over til Nicklas, men alligevel kørte chaufføren os to gange i en anden retning end vi bad om. Taxametret viste lidt over 50 kroner da vi i utilfredshed står af ved Nationalbanken og nægter at køre videre med chaufføren. Det får ham til at gå amok. Han laver en U vending og speeder efter os og råber ting som luder og bitch og kælling. Til sidst kører han ind foran os og springer ud af bilen og kaster en flaske imod mig. Den rammer ikke, men det er tæt på. Derefter farer han frem mod os og min mand slår ham en gang og rammer åbenbart meget uheldigt. Selvfølgelig skal man ikke slå, men det var ikke Nicklas der overfaldt nogen. Han blev forfulgt og forsvarede sig selv og mig. Hvor mange ville ikke have gjort det samme for sin kæreste? De kan sige og skrive hvad de vil - men at beskytte den man elsker når man føler sig truet er ikke forkert i mine øjne. Det var en situation mellem et kærestepar og en taxa chauffør - det har ikke været drengestreger eller dumheder - det har været selvforsvar og jeg tror alle andre havde reageret på samme måde. A post shared by P H I L I N E P I (@philineroepstorff) on Sep 10, 2018 at 8:14am PDT Yfirmaður leigubílstjórans heldur hins vegar allt öðru fram og segist styðjast við upptökur úr myndavél leigubílsins og upptökur úr nærstöddum öryggismyndavélum. „Eins og ég sé þetta þá var atburðarrásin í kringum árásina ekki eins og kærasta Nicklas Bendtner hefur sagt frá í fjölmiðlum. Eftir að hafa horft á upptökuna erum við í engum vafa um hvað gerðist,“ sagði Jan Britze, yfirmaður Jan's Taxi í viðtali við 3F tímaritið. Nicklas Bendtner talaði um það í gær að þeir sem þekktu hann og hafa umgengist hann í búningsklefanum viti vel að hann sé enginn ofbeldismaður. „Þegar málið verið tekið fyrir í réttarsal þá kemur hið sanna í ljós,“ sagði Jan Britze. Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákærður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. Nicklas Bendtner hefur haldið fram sakleysi sínu og kærasta hans kom fram á Instagram og sagði að hnefahögg hans hafi verið í sjálfsvörn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Philine Roepstorff, kærustu Nicklas Bendtner, á því sem gerðist þessa nótt í Kaupmannahöfn. Hún heldur því fram að leigubílstjórinn hafi verið að reyna að svíkja út úr þeim pening með því annars að keyra þau tvisvar á rangan stað. Þau hafi því í framhaldinu heimtað að fara út. Eftir það hafi leigubílstjórinn síðan keyrt á eftir þeim, hótað þeim og kallað þau ýmsum ljótum nöfnum. Á endanum hafi hann síðan stokkið út úr bílnum og kastað flöku í átt að henni. Philine Roepstorff segir að Nicklas Bendtner hafi slegið æstan leigubílstjórann niður með einu höggi en að það hafi verið í sjálfsvör því að hann hafi ráðist að þeim. View this post on InstagramHej alle. Selv om det egentlig ikke var planen så har jeg brug for lige at forklare nogle ting omkring det der skete natten til søndag…. Aviserne skriver at taxachaufføren blev overfaldet af Nicklas, men det var ikke ligefrem det der skete. Klokken lidt over to ville Nicklas hjem og sove, mens jeg gerne ville blive lidt længere så det diskuterede vi stadig da vi satte os ind i en taxa ved Kongens nytorv. Det skulle være en helt kort tur over til Nicklas, men alligevel kørte chaufføren os to gange i en anden retning end vi bad om. Taxametret viste lidt over 50 kroner da vi i utilfredshed står af ved Nationalbanken og nægter at køre videre med chaufføren. Det får ham til at gå amok. Han laver en U vending og speeder efter os og råber ting som luder og bitch og kælling. Til sidst kører han ind foran os og springer ud af bilen og kaster en flaske imod mig. Den rammer ikke, men det er tæt på. Derefter farer han frem mod os og min mand slår ham en gang og rammer åbenbart meget uheldigt. Selvfølgelig skal man ikke slå, men det var ikke Nicklas der overfaldt nogen. Han blev forfulgt og forsvarede sig selv og mig. Hvor mange ville ikke have gjort det samme for sin kæreste? De kan sige og skrive hvad de vil - men at beskytte den man elsker når man føler sig truet er ikke forkert i mine øjne. Det var en situation mellem et kærestepar og en taxa chauffør - det har ikke været drengestreger eller dumheder - det har været selvforsvar og jeg tror alle andre havde reageret på samme måde. A post shared by P H I L I N E P I (@philineroepstorff) on Sep 10, 2018 at 8:14am PDT Yfirmaður leigubílstjórans heldur hins vegar allt öðru fram og segist styðjast við upptökur úr myndavél leigubílsins og upptökur úr nærstöddum öryggismyndavélum. „Eins og ég sé þetta þá var atburðarrásin í kringum árásina ekki eins og kærasta Nicklas Bendtner hefur sagt frá í fjölmiðlum. Eftir að hafa horft á upptökuna erum við í engum vafa um hvað gerðist,“ sagði Jan Britze, yfirmaður Jan's Taxi í viðtali við 3F tímaritið. Nicklas Bendtner talaði um það í gær að þeir sem þekktu hann og hafa umgengist hann í búningsklefanum viti vel að hann sé enginn ofbeldismaður. „Þegar málið verið tekið fyrir í réttarsal þá kemur hið sanna í ljós,“ sagði Jan Britze.
Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira