Leggja til friðlýsingu þriggja svæða Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 18:03 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. Fréttablaðið/Anton Brink Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu á grunni flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Um er að ræða vatnasvið Hólmsár, Tungnaár, Jökulfalls og Hvítár. „Þetta er afar mikilvægt skref sem hér er stigið í náttúruvernd á Íslandi,“ er haft eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í frétt á vef Stjórnarráðsins. Svæðin þrjú eru öll í verndarflokki rammaáætlunar semkvæmt samþykkt Alþingis frá árinu 2013. Þau ber því að friðlýsa gegn orkunýtingu. Unnið er að því, sem og friðlýsingum fleiri svæða í verndarflokki. Þetta er í fyrsta skipti sem sendar eru út til umsagnar tillögur að friðlýsingum einvörðungu á grunni rammaáætlunar. Stefnt er að því á næstu vikum að leggja fram til kynningar önnur friðlýsingaráform sem falla undir verndarflokk rammaáætlunar. Frestur til athugasemda við tillögurnar sem auglýstar voru í morgun hjá Umhverfisstofnun til og með 14. desember. Umhverfismál Tengdar fréttir Kerlingarfjöll friðlýst í sumar Fjórir af 20 virkjunarkostum í verndarflokki rammaáætlunar falla undir friðlýsingu Kerlingarfjalla. Hin sextán svæðin ber að friðlýsa. 2. mars 2016 07:00 Þjóðgarðar og friðlýsingar flytja valdið til Reykjavíkur Tortryggni gætir hjá íbúum á landsbyggðinni í garð hugmynda um fleiri þjóðgarða og friðlýsingar. 14. júlí 2016 21:45 Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið. 11. maí 2016 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu á grunni flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Um er að ræða vatnasvið Hólmsár, Tungnaár, Jökulfalls og Hvítár. „Þetta er afar mikilvægt skref sem hér er stigið í náttúruvernd á Íslandi,“ er haft eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í frétt á vef Stjórnarráðsins. Svæðin þrjú eru öll í verndarflokki rammaáætlunar semkvæmt samþykkt Alþingis frá árinu 2013. Þau ber því að friðlýsa gegn orkunýtingu. Unnið er að því, sem og friðlýsingum fleiri svæða í verndarflokki. Þetta er í fyrsta skipti sem sendar eru út til umsagnar tillögur að friðlýsingum einvörðungu á grunni rammaáætlunar. Stefnt er að því á næstu vikum að leggja fram til kynningar önnur friðlýsingaráform sem falla undir verndarflokk rammaáætlunar. Frestur til athugasemda við tillögurnar sem auglýstar voru í morgun hjá Umhverfisstofnun til og með 14. desember.
Umhverfismál Tengdar fréttir Kerlingarfjöll friðlýst í sumar Fjórir af 20 virkjunarkostum í verndarflokki rammaáætlunar falla undir friðlýsingu Kerlingarfjalla. Hin sextán svæðin ber að friðlýsa. 2. mars 2016 07:00 Þjóðgarðar og friðlýsingar flytja valdið til Reykjavíkur Tortryggni gætir hjá íbúum á landsbyggðinni í garð hugmynda um fleiri þjóðgarða og friðlýsingar. 14. júlí 2016 21:45 Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið. 11. maí 2016 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Sjá meira
Kerlingarfjöll friðlýst í sumar Fjórir af 20 virkjunarkostum í verndarflokki rammaáætlunar falla undir friðlýsingu Kerlingarfjalla. Hin sextán svæðin ber að friðlýsa. 2. mars 2016 07:00
Þjóðgarðar og friðlýsingar flytja valdið til Reykjavíkur Tortryggni gætir hjá íbúum á landsbyggðinni í garð hugmynda um fleiri þjóðgarða og friðlýsingar. 14. júlí 2016 21:45
Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið. 11. maí 2016 07:00