Sjáðu mistök Alisson, glæsimark Walker og öll hin mörkin í enska boltanum Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 2. september 2018 10:25 Sjö leikir fóru fram í enska boltanum í gær en þetta voru leikir í fjórðu umferð deildarinnar. Veislan byrjaði í hádeginu að venju en það var leikur Leicester og Liverpool. Gestirnir byrjuðu vel og skoraði Sadio Mane strax á 10. mínútu. Rétt áður en flautað var til hálfleiks tvöfaldaði svo Roberto Firmino forystu Liverpool. Leicester minnkaði muninn um miðbik seinni hálfleiks en það skoraði Rachid Ghezzal eftir skelfileg mistök Alisson, markvarðar Liverpool. Fulham missti niður tveggja marka forystu gegn Brighton á útivelli. Andre Schurrle og Aleksandar Mitrovic skoruðu mörk Fulham en Glenn Murray skoraði bæði mörk Brighton. Chelsea er að byrja feikilega vel undir stjórn Maurizio Sarri. Chelsea mætti Bournemouth og var töluvert betra í leiknum. Bikarmeistararnir náðu hins vegar ekki að setja mark sitt á leikinn fyrr en á 72. mínútu en það gerði Pedro. Eden Hazard innsiglaði svo góðan sigur Chelsea með marki undir lok venjulegs leiktíma. Southampton vann sterkan útisigur á Crystal Palace, 2-0. Danny Ings og Pierre Hojbjerg skoruðu mörk gestanna og þá gengur hvorki né rekur hjá West Ham sem situr enn á botninum án stiga eftir 1-0 tap gegn Wolves á heimavelli. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið gerði jafntefli við Huddersfield. Gylfi var skipt af velli á 76. mínútu. Í lokaleik gærdagsins mættust Englandsmeistarar Manchester City og Newcastle. Meistararnir voru töluvert betri aðilinn í leiknum og komst verðskuldað yfir á 8. mínútu er Raheem Sterling skoraði. Newcastle náði hins vegar að jafna leikinn eftir hálftíma leik, nokkuð óvænt en það gerði DeAndre Yedlin. En í upphafi seinni hálfleiks kom Kyle Walker meisturunum aftur yfir með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Eitt af mörkum tímabilsins hingað til. Leicester 1 - 2 LiverpoolBrighton 2 - 2 Fulham Chelsea 2 - 0 BournemouthCrystal Palace 0 - 2 SouthamptonEverton 1 - 1 HuddersfieldWest Ham 0 - 1 WolvesManchester City 2 - 1 Newcastle Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í enska boltanum í gær en þetta voru leikir í fjórðu umferð deildarinnar. Veislan byrjaði í hádeginu að venju en það var leikur Leicester og Liverpool. Gestirnir byrjuðu vel og skoraði Sadio Mane strax á 10. mínútu. Rétt áður en flautað var til hálfleiks tvöfaldaði svo Roberto Firmino forystu Liverpool. Leicester minnkaði muninn um miðbik seinni hálfleiks en það skoraði Rachid Ghezzal eftir skelfileg mistök Alisson, markvarðar Liverpool. Fulham missti niður tveggja marka forystu gegn Brighton á útivelli. Andre Schurrle og Aleksandar Mitrovic skoruðu mörk Fulham en Glenn Murray skoraði bæði mörk Brighton. Chelsea er að byrja feikilega vel undir stjórn Maurizio Sarri. Chelsea mætti Bournemouth og var töluvert betra í leiknum. Bikarmeistararnir náðu hins vegar ekki að setja mark sitt á leikinn fyrr en á 72. mínútu en það gerði Pedro. Eden Hazard innsiglaði svo góðan sigur Chelsea með marki undir lok venjulegs leiktíma. Southampton vann sterkan útisigur á Crystal Palace, 2-0. Danny Ings og Pierre Hojbjerg skoruðu mörk gestanna og þá gengur hvorki né rekur hjá West Ham sem situr enn á botninum án stiga eftir 1-0 tap gegn Wolves á heimavelli. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið gerði jafntefli við Huddersfield. Gylfi var skipt af velli á 76. mínútu. Í lokaleik gærdagsins mættust Englandsmeistarar Manchester City og Newcastle. Meistararnir voru töluvert betri aðilinn í leiknum og komst verðskuldað yfir á 8. mínútu er Raheem Sterling skoraði. Newcastle náði hins vegar að jafna leikinn eftir hálftíma leik, nokkuð óvænt en það gerði DeAndre Yedlin. En í upphafi seinni hálfleiks kom Kyle Walker meisturunum aftur yfir með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Eitt af mörkum tímabilsins hingað til. Leicester 1 - 2 LiverpoolBrighton 2 - 2 Fulham Chelsea 2 - 0 BournemouthCrystal Palace 0 - 2 SouthamptonEverton 1 - 1 HuddersfieldWest Ham 0 - 1 WolvesManchester City 2 - 1 Newcastle
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira