Sjáðu mistök Alisson, glæsimark Walker og öll hin mörkin í enska boltanum Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 2. september 2018 10:25 Sjö leikir fóru fram í enska boltanum í gær en þetta voru leikir í fjórðu umferð deildarinnar. Veislan byrjaði í hádeginu að venju en það var leikur Leicester og Liverpool. Gestirnir byrjuðu vel og skoraði Sadio Mane strax á 10. mínútu. Rétt áður en flautað var til hálfleiks tvöfaldaði svo Roberto Firmino forystu Liverpool. Leicester minnkaði muninn um miðbik seinni hálfleiks en það skoraði Rachid Ghezzal eftir skelfileg mistök Alisson, markvarðar Liverpool. Fulham missti niður tveggja marka forystu gegn Brighton á útivelli. Andre Schurrle og Aleksandar Mitrovic skoruðu mörk Fulham en Glenn Murray skoraði bæði mörk Brighton. Chelsea er að byrja feikilega vel undir stjórn Maurizio Sarri. Chelsea mætti Bournemouth og var töluvert betra í leiknum. Bikarmeistararnir náðu hins vegar ekki að setja mark sitt á leikinn fyrr en á 72. mínútu en það gerði Pedro. Eden Hazard innsiglaði svo góðan sigur Chelsea með marki undir lok venjulegs leiktíma. Southampton vann sterkan útisigur á Crystal Palace, 2-0. Danny Ings og Pierre Hojbjerg skoruðu mörk gestanna og þá gengur hvorki né rekur hjá West Ham sem situr enn á botninum án stiga eftir 1-0 tap gegn Wolves á heimavelli. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið gerði jafntefli við Huddersfield. Gylfi var skipt af velli á 76. mínútu. Í lokaleik gærdagsins mættust Englandsmeistarar Manchester City og Newcastle. Meistararnir voru töluvert betri aðilinn í leiknum og komst verðskuldað yfir á 8. mínútu er Raheem Sterling skoraði. Newcastle náði hins vegar að jafna leikinn eftir hálftíma leik, nokkuð óvænt en það gerði DeAndre Yedlin. En í upphafi seinni hálfleiks kom Kyle Walker meisturunum aftur yfir með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Eitt af mörkum tímabilsins hingað til. Leicester 1 - 2 LiverpoolBrighton 2 - 2 Fulham Chelsea 2 - 0 BournemouthCrystal Palace 0 - 2 SouthamptonEverton 1 - 1 HuddersfieldWest Ham 0 - 1 WolvesManchester City 2 - 1 Newcastle Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í enska boltanum í gær en þetta voru leikir í fjórðu umferð deildarinnar. Veislan byrjaði í hádeginu að venju en það var leikur Leicester og Liverpool. Gestirnir byrjuðu vel og skoraði Sadio Mane strax á 10. mínútu. Rétt áður en flautað var til hálfleiks tvöfaldaði svo Roberto Firmino forystu Liverpool. Leicester minnkaði muninn um miðbik seinni hálfleiks en það skoraði Rachid Ghezzal eftir skelfileg mistök Alisson, markvarðar Liverpool. Fulham missti niður tveggja marka forystu gegn Brighton á útivelli. Andre Schurrle og Aleksandar Mitrovic skoruðu mörk Fulham en Glenn Murray skoraði bæði mörk Brighton. Chelsea er að byrja feikilega vel undir stjórn Maurizio Sarri. Chelsea mætti Bournemouth og var töluvert betra í leiknum. Bikarmeistararnir náðu hins vegar ekki að setja mark sitt á leikinn fyrr en á 72. mínútu en það gerði Pedro. Eden Hazard innsiglaði svo góðan sigur Chelsea með marki undir lok venjulegs leiktíma. Southampton vann sterkan útisigur á Crystal Palace, 2-0. Danny Ings og Pierre Hojbjerg skoruðu mörk gestanna og þá gengur hvorki né rekur hjá West Ham sem situr enn á botninum án stiga eftir 1-0 tap gegn Wolves á heimavelli. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið gerði jafntefli við Huddersfield. Gylfi var skipt af velli á 76. mínútu. Í lokaleik gærdagsins mættust Englandsmeistarar Manchester City og Newcastle. Meistararnir voru töluvert betri aðilinn í leiknum og komst verðskuldað yfir á 8. mínútu er Raheem Sterling skoraði. Newcastle náði hins vegar að jafna leikinn eftir hálftíma leik, nokkuð óvænt en það gerði DeAndre Yedlin. En í upphafi seinni hálfleiks kom Kyle Walker meisturunum aftur yfir með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Eitt af mörkum tímabilsins hingað til. Leicester 1 - 2 LiverpoolBrighton 2 - 2 Fulham Chelsea 2 - 0 BournemouthCrystal Palace 0 - 2 SouthamptonEverton 1 - 1 HuddersfieldWest Ham 0 - 1 WolvesManchester City 2 - 1 Newcastle
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira