Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2018 12:34 Atla Rafn Sigurðarsyni mætti aftur til vinnu í Þjóðleikhúsið þann 20. ágúst þegar ársleyfi hans lauk. Vísir/Ernir Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson er mættur aftur til starfa í Þjóðleikhúsið eftir ársleyfi. Atli Rafn var í ársleyfi frá leikhúsinu til að sinna verkefnum í Borgarleikhúsinu þaðan sem honum var vikið frá störfum í desember. Atli færði sig tímabundið yfir í Borgarleikhúsið til þess meðal annars að taka þátt í uppsetningu Medeu sem frumsýna átti um síðustu jól. Var honum sagt upp vegna ásakana í tengslum við #metoo byltinguna en sjálfur segist hann aldrei hafa fengið skýr svör hvers eðlis ásakanirnar hefðu verið. Ásakanirnar hefðu verið nafnlausar. Frumsýningu á Medeu, jólasýningu Borgarleikhússins, var frestað vegna uppsagnar Atla Rafns. Þá átti Atli Rafn sömuleiðis að fara með hlutverk Riff-Raff í Rocky Horror en af því varð ekki.Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri.vísir/stefánKristín Eysteinsdóttir, leikstjóri Borgarleikhússins, sagði uppsögnina hafa verið vel ígrundaða. Leikhúsið hefði brugðist við beinum tilkynningum meðal annars frá starfsfólki. Hún vildi ekki upplýsa frekar að hverju ásakanirnar sneru. „Eins og eðlilegt er þegar maður fær leyfi þá snýr hann til baka að því loknu, nema einhverjar málefnalegar ástæður séu fyrir öðru. Þær eru ekki í málinu,“ sagði Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri við Morgunblaðið á dögunum. Hann ítrekaði að Atli Rafn hefði ekki brotið af sér í starfi hjá leikhúsinu og engar kvartanir borist vegna starfa hans. Atli Rafn hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin árin. Hann útskrifaðist frá LHÍ árið 1997 og hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda til viðbótar við fjalir leikhúsanna. Atli Rafn gegn Borgarleikhúsinu Leikhús MeToo Tengdar fréttir Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14. janúar 2018 14:34 Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19. desember 2017 12:00 Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. 11. janúar 2018 20:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson er mættur aftur til starfa í Þjóðleikhúsið eftir ársleyfi. Atli Rafn var í ársleyfi frá leikhúsinu til að sinna verkefnum í Borgarleikhúsinu þaðan sem honum var vikið frá störfum í desember. Atli færði sig tímabundið yfir í Borgarleikhúsið til þess meðal annars að taka þátt í uppsetningu Medeu sem frumsýna átti um síðustu jól. Var honum sagt upp vegna ásakana í tengslum við #metoo byltinguna en sjálfur segist hann aldrei hafa fengið skýr svör hvers eðlis ásakanirnar hefðu verið. Ásakanirnar hefðu verið nafnlausar. Frumsýningu á Medeu, jólasýningu Borgarleikhússins, var frestað vegna uppsagnar Atla Rafns. Þá átti Atli Rafn sömuleiðis að fara með hlutverk Riff-Raff í Rocky Horror en af því varð ekki.Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri.vísir/stefánKristín Eysteinsdóttir, leikstjóri Borgarleikhússins, sagði uppsögnina hafa verið vel ígrundaða. Leikhúsið hefði brugðist við beinum tilkynningum meðal annars frá starfsfólki. Hún vildi ekki upplýsa frekar að hverju ásakanirnar sneru. „Eins og eðlilegt er þegar maður fær leyfi þá snýr hann til baka að því loknu, nema einhverjar málefnalegar ástæður séu fyrir öðru. Þær eru ekki í málinu,“ sagði Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri við Morgunblaðið á dögunum. Hann ítrekaði að Atli Rafn hefði ekki brotið af sér í starfi hjá leikhúsinu og engar kvartanir borist vegna starfa hans. Atli Rafn hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin árin. Hann útskrifaðist frá LHÍ árið 1997 og hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda til viðbótar við fjalir leikhúsanna.
Atli Rafn gegn Borgarleikhúsinu Leikhús MeToo Tengdar fréttir Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14. janúar 2018 14:34 Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19. desember 2017 12:00 Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. 11. janúar 2018 20:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14. janúar 2018 14:34
Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19. desember 2017 12:00
Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. 11. janúar 2018 20:00