Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. september 2018 13:47 Hinn grunaði er 33 ára gamall. Interpol Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira
Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01