Griezmann furðar sig á því að enginn heimsmeistari sé tilnefndur hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 10:30 Antoine Griezmann hleypur um með HM-bikarinn eftir úrslitaleikinn í Moskvu í sumar. Vísir/Getty FIFA hefur gefið það út hvaða þrír leikmenn komi til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Margir voru hissa á því að þar var enginn Lionel Messi en Antoine Griezmann hefur líka bent á aðra athyglisverða staðreynd. Þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Lionel Messi er ekki meðal þeirra þriggja efstu í kjörinu. Messi komst hins vegar hvorki í undanúrslitin í Meistaradeildinni eða á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Cristiano Ronaldo, Mohamed Salah og Luka Modric voru tilnefndir að þessu sinni. Ronaldo og Modric unnu Meistaradeildina með Real Madrid og Salah komst í úrslitaleikinn með Liverpool. Salah komst hins vegar ekki upp úr riðlunum með Egyptum á HM og Ronaldo og Portúgalar fóru heldur ekki langt. Luka Modric var aftur á móti kosinn besti leikmaður keppninnar þar sem hann fór óvænt í úrslitaleikinn með Króötum.Antoine Griezmann est à la Une de L'Équipe en ce mercredi 5 septembre. Téléchargez votre journal : https://t.co/qSnU2voSkbpic.twitter.com/jxqiS9alF8 — L'ÉQUIPE (@lequipe) September 4, 2018Frakkinn Antoine Griezmann er allt annað en sáttur með tilnefningarnar í ár og þá staðreynd að þar sem enginn úr heimsmeistaraliði Frakka. „Þetta er furðulegt og mikil synd. Þetta er stærsti titilinn hjá FIFA, er það ekki? Við vinnum heimsmeistaramótið og það er enginn franskur leikmaður tilnefndur. Menn þurfa alltaf að velja á milli manna en ég er mjög hissa á því að það skulu enginn Frakki vera þarna,“ sagði Antoine Griezmann við L'Equipe. Antoine Griezmann sér sjálfan sig sem einn af þeim sem áttu möguleika á að vera þarna. „Ég átti mitt besta tímabil. Það hafa verið tímabil þar sem ég hef skorað fleiri mörk en ef við skoðum titlana þá var þetta mitt besta ár,“ sagði Griezmann. Atletico Madrid birti mynd af honum með alla bikarana sem svar við fréttinum af tilefningum FIFA. Þar undir stóð: Orðlaus.Sin palabras. pic.twitter.com/9D78XYucJh — Atlético de Madrid (@Atleti) September 3, 2018Honum dreymir um að vinna Gullboltann eins og fleirum en þetta eru sérstaklega stór verðlaun fyrir Frakka enda verðlaunin búin til að franska blaðinu France Football. „Fyrir leikmann þá komast menn ekki hærra. Það er ekkert stærra og ekkert betra. Þú getur unnið einstaklingsverðlaun í deildinni, á HM og á EM en það er ekki það sama,“ sagði súr Griezmann. Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
FIFA hefur gefið það út hvaða þrír leikmenn komi til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Margir voru hissa á því að þar var enginn Lionel Messi en Antoine Griezmann hefur líka bent á aðra athyglisverða staðreynd. Þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Lionel Messi er ekki meðal þeirra þriggja efstu í kjörinu. Messi komst hins vegar hvorki í undanúrslitin í Meistaradeildinni eða á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Cristiano Ronaldo, Mohamed Salah og Luka Modric voru tilnefndir að þessu sinni. Ronaldo og Modric unnu Meistaradeildina með Real Madrid og Salah komst í úrslitaleikinn með Liverpool. Salah komst hins vegar ekki upp úr riðlunum með Egyptum á HM og Ronaldo og Portúgalar fóru heldur ekki langt. Luka Modric var aftur á móti kosinn besti leikmaður keppninnar þar sem hann fór óvænt í úrslitaleikinn með Króötum.Antoine Griezmann est à la Une de L'Équipe en ce mercredi 5 septembre. Téléchargez votre journal : https://t.co/qSnU2voSkbpic.twitter.com/jxqiS9alF8 — L'ÉQUIPE (@lequipe) September 4, 2018Frakkinn Antoine Griezmann er allt annað en sáttur með tilnefningarnar í ár og þá staðreynd að þar sem enginn úr heimsmeistaraliði Frakka. „Þetta er furðulegt og mikil synd. Þetta er stærsti titilinn hjá FIFA, er það ekki? Við vinnum heimsmeistaramótið og það er enginn franskur leikmaður tilnefndur. Menn þurfa alltaf að velja á milli manna en ég er mjög hissa á því að það skulu enginn Frakki vera þarna,“ sagði Antoine Griezmann við L'Equipe. Antoine Griezmann sér sjálfan sig sem einn af þeim sem áttu möguleika á að vera þarna. „Ég átti mitt besta tímabil. Það hafa verið tímabil þar sem ég hef skorað fleiri mörk en ef við skoðum titlana þá var þetta mitt besta ár,“ sagði Griezmann. Atletico Madrid birti mynd af honum með alla bikarana sem svar við fréttinum af tilefningum FIFA. Þar undir stóð: Orðlaus.Sin palabras. pic.twitter.com/9D78XYucJh — Atlético de Madrid (@Atleti) September 3, 2018Honum dreymir um að vinna Gullboltann eins og fleirum en þetta eru sérstaklega stór verðlaun fyrir Frakka enda verðlaunin búin til að franska blaðinu France Football. „Fyrir leikmann þá komast menn ekki hærra. Það er ekkert stærra og ekkert betra. Þú getur unnið einstaklingsverðlaun í deildinni, á HM og á EM en það er ekki það sama,“ sagði súr Griezmann.
Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira