23 ár síðan Higuita hneykslaði heiminn með sporðdrekasparkinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 23:00 René Higuita á HM í Rússlandi í sumar. Vísir/Getty Kólumbíski markvörðurinn René Higuita var heimsfrægur eftir leik Kólumbíu og Englands á Wwembley á þessum degi fyrir 23 árum síðan. Það er ekki oft sem eitt spark getur breytt svo miklu en það gerði það þetta septemberkvöld í London. René Higuita var vel þekktur meðal knattspyrnuáhugafólks enda búinn að spila með kólumníska landsliðinu frá árinu 1987 og hafði tekið þátt í tveimur heimsmeistaramótum.#OnThisDay in 1995: René Higuita blew our minds with his ‘scorpion kick’ at Wembley. pic.twitter.com/DwE1jd1YSX — ESPN FC (@ESPNFC) September 6, 2018Fyrir þennan leik á Wembley var kannski hans þekktasta stund þegar Kamerúnmaðurinn Roger Milla stal af honum boltanum lengst út á velli í sextán liða úrslitunum á HM á Ítalíu 1990. René Higuita var alltaf þekktur fyrir að taka mikla áhættu í sínum leik og í umræddu atviki var hann að reyna að sóla sóknarmann andstæðinganna lengst út á velli. Higuita talaði sjálfur um það eftir leikinn að þessi mistök hans hafi verið eins og stór og heilt hús. Higuita fékk fljótlega viðurnefnið brjálæðingurinn eða „El Loco“ upp á sína tungu.ON THIS DAY: In 1995, Rene Higuita pulled off his famous scorpion kick save against England. An instant cult hero. pic.twitter.com/7TzfBny9hM — Squawka Football (@Squawka) September 6, 2018Hann setti brjálæðið hins vegar í nýjar hæðir í leiknum á móti Englandi þegar hann varð skot enska landsliðsmannsins Jamie Redknapp með svokölluðu sporðdrekasparki. Higuita hoppaði þá fram fyrir boltann sem var á leiðinni í markið og sparkaði honum í burtu með fótunum um leið og hann skutlaði sér fram. Það er óhætt að segja að þessi tilþrif hafi tryggt honum talsveða fjölmiðlathygli en hann spilaði á þessum árum með kólumbíska liðið Atlético Nacional. Það má sjá þetta atvik í myndbandinu hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira
Kólumbíski markvörðurinn René Higuita var heimsfrægur eftir leik Kólumbíu og Englands á Wwembley á þessum degi fyrir 23 árum síðan. Það er ekki oft sem eitt spark getur breytt svo miklu en það gerði það þetta septemberkvöld í London. René Higuita var vel þekktur meðal knattspyrnuáhugafólks enda búinn að spila með kólumníska landsliðinu frá árinu 1987 og hafði tekið þátt í tveimur heimsmeistaramótum.#OnThisDay in 1995: René Higuita blew our minds with his ‘scorpion kick’ at Wembley. pic.twitter.com/DwE1jd1YSX — ESPN FC (@ESPNFC) September 6, 2018Fyrir þennan leik á Wembley var kannski hans þekktasta stund þegar Kamerúnmaðurinn Roger Milla stal af honum boltanum lengst út á velli í sextán liða úrslitunum á HM á Ítalíu 1990. René Higuita var alltaf þekktur fyrir að taka mikla áhættu í sínum leik og í umræddu atviki var hann að reyna að sóla sóknarmann andstæðinganna lengst út á velli. Higuita talaði sjálfur um það eftir leikinn að þessi mistök hans hafi verið eins og stór og heilt hús. Higuita fékk fljótlega viðurnefnið brjálæðingurinn eða „El Loco“ upp á sína tungu.ON THIS DAY: In 1995, Rene Higuita pulled off his famous scorpion kick save against England. An instant cult hero. pic.twitter.com/7TzfBny9hM — Squawka Football (@Squawka) September 6, 2018Hann setti brjálæðið hins vegar í nýjar hæðir í leiknum á móti Englandi þegar hann varð skot enska landsliðsmannsins Jamie Redknapp með svokölluðu sporðdrekasparki. Higuita hoppaði þá fram fyrir boltann sem var á leiðinni í markið og sparkaði honum í burtu með fótunum um leið og hann skutlaði sér fram. Það er óhætt að segja að þessi tilþrif hafi tryggt honum talsveða fjölmiðlathygli en hann spilaði á þessum árum með kólumbíska liðið Atlético Nacional. Það má sjá þetta atvik í myndbandinu hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira