Íslenska liðið kveður fjallaparadísina og kemur til St. Gallen í dag Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 6. september 2018 14:30 Strákarnir okkar eru búnir að æfa við frábærar aðstæður undanfarina þrjá daga. vísir/arnar halldórsson Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu í síðasta sinn í smábænum Schruns í Austurríki í dag þar sem að þeir hafadvalið frá því að hópurinn kom saman á mánudaginn. Eftir æfingu í morgun og þegar menn voru búnir að næra sig og gera sig klára var keyrt yfir landamærin til Sviss, nánar til tekið til St. Gallen þar sem leikurinn á móti Svisslendingum í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn. Strákarnir eru vanir því að æfa í litlum og fallegum sveitaþorpum, sérstaklega í svona fjallaparadís en þeir voru með höfuðstöðvar í Annecy á EM í Frakklandi. Íslenska liðið var svo einnig í smábænum Kabardinka á HM í Rússlandi. Schruns og St. Gallen er svipað hátt yfir sjávarmáli eða 700 metra en St. Gallen telur 160.000 íbúa og er því töluvert stærri og meira spennandi staður en Schruns þó þar sé fallegt. Íslenska liðið æfir á Kybunpark á morgun á efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar stóru rétt fyrir utan bæinn og mun Erik Hamrén sitja blaðamannafund eftir æfinguna ásamt fyrilriða laugardagsins. Enginn Aron Einar er í hópnum þannig að það má búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson leiði liðið inn á völlinn. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.00 á laugardaginn en upphitun hefst klukkan 15.30. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu í síðasta sinn í smábænum Schruns í Austurríki í dag þar sem að þeir hafadvalið frá því að hópurinn kom saman á mánudaginn. Eftir æfingu í morgun og þegar menn voru búnir að næra sig og gera sig klára var keyrt yfir landamærin til Sviss, nánar til tekið til St. Gallen þar sem leikurinn á móti Svisslendingum í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn. Strákarnir eru vanir því að æfa í litlum og fallegum sveitaþorpum, sérstaklega í svona fjallaparadís en þeir voru með höfuðstöðvar í Annecy á EM í Frakklandi. Íslenska liðið var svo einnig í smábænum Kabardinka á HM í Rússlandi. Schruns og St. Gallen er svipað hátt yfir sjávarmáli eða 700 metra en St. Gallen telur 160.000 íbúa og er því töluvert stærri og meira spennandi staður en Schruns þó þar sé fallegt. Íslenska liðið æfir á Kybunpark á morgun á efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar stóru rétt fyrir utan bæinn og mun Erik Hamrén sitja blaðamannafund eftir æfinguna ásamt fyrilriða laugardagsins. Enginn Aron Einar er í hópnum þannig að það má búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson leiði liðið inn á völlinn. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.00 á laugardaginn en upphitun hefst klukkan 15.30.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00
Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00