Wikileaks leitar uppi greinarhöfund með hátæknilegri textagreiningu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 15:28 Donald Trump í Hvíta húsinu í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars greinina í New York Times. vísir/epa Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. Greinin er sögð skrifuð af hátt settum embættismanni í Hvíta húsinu og lýsir glundroða innan ríkisstjórnarinnar þar sem undirmenn Trumps forseta séu markvisst að vinna gegn honum. Miklar bollaleggingar hafa verið uppi um höfundinn síðan í gær og margir fjölmiðlar hafa birt lista yfir þá sem þykja líklegastir. Wikileaks blandar sér í umræðuna með greiningu á sjálfum textanum sem leiðir ýmislegt í ljós. Niðurstaða þessarar flóknu greiningar er sú að höfundurinn sé íhaldssamur karlmaður í eldri kantinum. Ljóst er að það þrengir hringinn ekki mikið í Hvíta húsinu. Margir netverjar hafa hæðst óspart að Wikileaks fyrir þessa greiningu í dag.An older conservative male. Got it. That sure narrows it down. https://t.co/s140iVvo0k— Jake Tapper (@jaketapper) September 7, 2018 we got a bunch of fuckin geniuses over here https://t.co/LTUTL2UZf5— Ashley Feinberg (@ashleyfeinberg) September 7, 2018 Old white guy. Mind. Blown. https://t.co/Mzn5RavLoA— Stephen Kinsella (@stephenkinsella) September 7, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. Greinin er sögð skrifuð af hátt settum embættismanni í Hvíta húsinu og lýsir glundroða innan ríkisstjórnarinnar þar sem undirmenn Trumps forseta séu markvisst að vinna gegn honum. Miklar bollaleggingar hafa verið uppi um höfundinn síðan í gær og margir fjölmiðlar hafa birt lista yfir þá sem þykja líklegastir. Wikileaks blandar sér í umræðuna með greiningu á sjálfum textanum sem leiðir ýmislegt í ljós. Niðurstaða þessarar flóknu greiningar er sú að höfundurinn sé íhaldssamur karlmaður í eldri kantinum. Ljóst er að það þrengir hringinn ekki mikið í Hvíta húsinu. Margir netverjar hafa hæðst óspart að Wikileaks fyrir þessa greiningu í dag.An older conservative male. Got it. That sure narrows it down. https://t.co/s140iVvo0k— Jake Tapper (@jaketapper) September 7, 2018 we got a bunch of fuckin geniuses over here https://t.co/LTUTL2UZf5— Ashley Feinberg (@ashleyfeinberg) September 7, 2018 Old white guy. Mind. Blown. https://t.co/Mzn5RavLoA— Stephen Kinsella (@stephenkinsella) September 7, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35
Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06