Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2018 17:51 Gylfi Sigurðsson, fyrirliði, í baráttunni í kvöld. vísir/afp Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45