Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 14:30 Leikmenn Real Madrid fagna Meistaradeildartitlinum. Vísir/Getty Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. Dregið verið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og hefst drátturinn klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir því í hvernig riðli ensku liðin lenda en hver er erfiðast mótherjinn? The Daily Telegraph raðaði liðunum 32, sem komust í riðlakeppnina í ár, eftir styrkleika og á þeim lista eru þrjú lið ofar en margfaldir meistarar Real Madrid. Barcelona er sigurstranglegasta liðið og lið Juventus og Manchester City eru einnig talin vera sigurstranglegri en lið Real Madrid. Hjá Juventus er einmitt Cristiano Ronaldo, leikmaðurinn sem hefur öðrum fremur verið maðurinn á bak við fjóra Meistaradeildartitla Real Madrid á síðustu fimm árum. Nú er Cristiano Ronaldo kominn til Juventus og það skilar ítalska liðinu upp í annað sætið á þessum lista. Manchester City er efst enskra liða í 3. sætinu, tveimur sætum á undan Liverpool, sex sætum á undan nágrönnum sínum í Manchester United og sjö sætum á undan Tottenham. Það má finna rökstuðning á bak við sæti hvers liðs með því að smella hér. Hér fyrir neðan má sjá röðina hjá Telegraph.Bestu lið Meistaradeildarinnar 2018-19: 1. Barcelona (1. flokkur) 2. Juventus (1. flokkur)3. Manchester City (1. flokkur) 4. Real Madrid (1. flokkur)5. Liverpool (3. flokkur) 6. Paris Saint-Germain (1. flokkur) 7. Atlético Madrid (1. flokkur) 8. Bayern München (1. flokkur)9. Manchester United (2. flokkur)10.Tottenham Hotspur (2. flokkur) 11. Napoli (2. flokkur) 12. Internazionale (4. flokkur) 13. Roma (2. flokkur) 14. Mónakó (3. flokkur) 15. Valencia (3. flokkur) 16. Schalke 04 (3. flokkur) 17. Borussia Dortmund (2. flokkur) 18. Porto (2. flokkur) 19. Lyon (3. flokkur) 20. Benfica (2. flokkur) 21. 1899 Hoffenheim (4. flokkur) 22. Shakhtar Donetsk (2. flokkur) 23. Galatasaray (4. flokkur) 24. Ajax (3. flokkur) 25. PSV Eindhoven (3. flokkur) 26. Club Brugge (4. flokkur) 27. CSKA Moskva (3. flokkur) 28. Viktoria Plzen (4. flokkur) 29. Rauða stjarnan í Belgrad (4. flokkur) 30. Lokomotiv Moskva (1. flokkur) 31. AEK Aþena (4. flokkur) 32. Young Boys (4. flokkur) Samkvæmt þessum lista The Daily Telegraph væru erfiðustu mögulegu riðlar ensku liðanna annars svona: Man. City: Napoli, Mónakó, Hoffenheim Man. United, Tottenham og Liverpool: Barcelona, Mónakó, Inter Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. Dregið verið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og hefst drátturinn klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir því í hvernig riðli ensku liðin lenda en hver er erfiðast mótherjinn? The Daily Telegraph raðaði liðunum 32, sem komust í riðlakeppnina í ár, eftir styrkleika og á þeim lista eru þrjú lið ofar en margfaldir meistarar Real Madrid. Barcelona er sigurstranglegasta liðið og lið Juventus og Manchester City eru einnig talin vera sigurstranglegri en lið Real Madrid. Hjá Juventus er einmitt Cristiano Ronaldo, leikmaðurinn sem hefur öðrum fremur verið maðurinn á bak við fjóra Meistaradeildartitla Real Madrid á síðustu fimm árum. Nú er Cristiano Ronaldo kominn til Juventus og það skilar ítalska liðinu upp í annað sætið á þessum lista. Manchester City er efst enskra liða í 3. sætinu, tveimur sætum á undan Liverpool, sex sætum á undan nágrönnum sínum í Manchester United og sjö sætum á undan Tottenham. Það má finna rökstuðning á bak við sæti hvers liðs með því að smella hér. Hér fyrir neðan má sjá röðina hjá Telegraph.Bestu lið Meistaradeildarinnar 2018-19: 1. Barcelona (1. flokkur) 2. Juventus (1. flokkur)3. Manchester City (1. flokkur) 4. Real Madrid (1. flokkur)5. Liverpool (3. flokkur) 6. Paris Saint-Germain (1. flokkur) 7. Atlético Madrid (1. flokkur) 8. Bayern München (1. flokkur)9. Manchester United (2. flokkur)10.Tottenham Hotspur (2. flokkur) 11. Napoli (2. flokkur) 12. Internazionale (4. flokkur) 13. Roma (2. flokkur) 14. Mónakó (3. flokkur) 15. Valencia (3. flokkur) 16. Schalke 04 (3. flokkur) 17. Borussia Dortmund (2. flokkur) 18. Porto (2. flokkur) 19. Lyon (3. flokkur) 20. Benfica (2. flokkur) 21. 1899 Hoffenheim (4. flokkur) 22. Shakhtar Donetsk (2. flokkur) 23. Galatasaray (4. flokkur) 24. Ajax (3. flokkur) 25. PSV Eindhoven (3. flokkur) 26. Club Brugge (4. flokkur) 27. CSKA Moskva (3. flokkur) 28. Viktoria Plzen (4. flokkur) 29. Rauða stjarnan í Belgrad (4. flokkur) 30. Lokomotiv Moskva (1. flokkur) 31. AEK Aþena (4. flokkur) 32. Young Boys (4. flokkur) Samkvæmt þessum lista The Daily Telegraph væru erfiðustu mögulegu riðlar ensku liðanna annars svona: Man. City: Napoli, Mónakó, Hoffenheim Man. United, Tottenham og Liverpool: Barcelona, Mónakó, Inter
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira