Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 14:30 Leikmenn Real Madrid fagna Meistaradeildartitlinum. Vísir/Getty Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. Dregið verið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og hefst drátturinn klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir því í hvernig riðli ensku liðin lenda en hver er erfiðast mótherjinn? The Daily Telegraph raðaði liðunum 32, sem komust í riðlakeppnina í ár, eftir styrkleika og á þeim lista eru þrjú lið ofar en margfaldir meistarar Real Madrid. Barcelona er sigurstranglegasta liðið og lið Juventus og Manchester City eru einnig talin vera sigurstranglegri en lið Real Madrid. Hjá Juventus er einmitt Cristiano Ronaldo, leikmaðurinn sem hefur öðrum fremur verið maðurinn á bak við fjóra Meistaradeildartitla Real Madrid á síðustu fimm árum. Nú er Cristiano Ronaldo kominn til Juventus og það skilar ítalska liðinu upp í annað sætið á þessum lista. Manchester City er efst enskra liða í 3. sætinu, tveimur sætum á undan Liverpool, sex sætum á undan nágrönnum sínum í Manchester United og sjö sætum á undan Tottenham. Það má finna rökstuðning á bak við sæti hvers liðs með því að smella hér. Hér fyrir neðan má sjá röðina hjá Telegraph.Bestu lið Meistaradeildarinnar 2018-19: 1. Barcelona (1. flokkur) 2. Juventus (1. flokkur)3. Manchester City (1. flokkur) 4. Real Madrid (1. flokkur)5. Liverpool (3. flokkur) 6. Paris Saint-Germain (1. flokkur) 7. Atlético Madrid (1. flokkur) 8. Bayern München (1. flokkur)9. Manchester United (2. flokkur)10.Tottenham Hotspur (2. flokkur) 11. Napoli (2. flokkur) 12. Internazionale (4. flokkur) 13. Roma (2. flokkur) 14. Mónakó (3. flokkur) 15. Valencia (3. flokkur) 16. Schalke 04 (3. flokkur) 17. Borussia Dortmund (2. flokkur) 18. Porto (2. flokkur) 19. Lyon (3. flokkur) 20. Benfica (2. flokkur) 21. 1899 Hoffenheim (4. flokkur) 22. Shakhtar Donetsk (2. flokkur) 23. Galatasaray (4. flokkur) 24. Ajax (3. flokkur) 25. PSV Eindhoven (3. flokkur) 26. Club Brugge (4. flokkur) 27. CSKA Moskva (3. flokkur) 28. Viktoria Plzen (4. flokkur) 29. Rauða stjarnan í Belgrad (4. flokkur) 30. Lokomotiv Moskva (1. flokkur) 31. AEK Aþena (4. flokkur) 32. Young Boys (4. flokkur) Samkvæmt þessum lista The Daily Telegraph væru erfiðustu mögulegu riðlar ensku liðanna annars svona: Man. City: Napoli, Mónakó, Hoffenheim Man. United, Tottenham og Liverpool: Barcelona, Mónakó, Inter Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. Dregið verið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og hefst drátturinn klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Margir bíða spenntir eftir því í hvernig riðli ensku liðin lenda en hver er erfiðast mótherjinn? The Daily Telegraph raðaði liðunum 32, sem komust í riðlakeppnina í ár, eftir styrkleika og á þeim lista eru þrjú lið ofar en margfaldir meistarar Real Madrid. Barcelona er sigurstranglegasta liðið og lið Juventus og Manchester City eru einnig talin vera sigurstranglegri en lið Real Madrid. Hjá Juventus er einmitt Cristiano Ronaldo, leikmaðurinn sem hefur öðrum fremur verið maðurinn á bak við fjóra Meistaradeildartitla Real Madrid á síðustu fimm árum. Nú er Cristiano Ronaldo kominn til Juventus og það skilar ítalska liðinu upp í annað sætið á þessum lista. Manchester City er efst enskra liða í 3. sætinu, tveimur sætum á undan Liverpool, sex sætum á undan nágrönnum sínum í Manchester United og sjö sætum á undan Tottenham. Það má finna rökstuðning á bak við sæti hvers liðs með því að smella hér. Hér fyrir neðan má sjá röðina hjá Telegraph.Bestu lið Meistaradeildarinnar 2018-19: 1. Barcelona (1. flokkur) 2. Juventus (1. flokkur)3. Manchester City (1. flokkur) 4. Real Madrid (1. flokkur)5. Liverpool (3. flokkur) 6. Paris Saint-Germain (1. flokkur) 7. Atlético Madrid (1. flokkur) 8. Bayern München (1. flokkur)9. Manchester United (2. flokkur)10.Tottenham Hotspur (2. flokkur) 11. Napoli (2. flokkur) 12. Internazionale (4. flokkur) 13. Roma (2. flokkur) 14. Mónakó (3. flokkur) 15. Valencia (3. flokkur) 16. Schalke 04 (3. flokkur) 17. Borussia Dortmund (2. flokkur) 18. Porto (2. flokkur) 19. Lyon (3. flokkur) 20. Benfica (2. flokkur) 21. 1899 Hoffenheim (4. flokkur) 22. Shakhtar Donetsk (2. flokkur) 23. Galatasaray (4. flokkur) 24. Ajax (3. flokkur) 25. PSV Eindhoven (3. flokkur) 26. Club Brugge (4. flokkur) 27. CSKA Moskva (3. flokkur) 28. Viktoria Plzen (4. flokkur) 29. Rauða stjarnan í Belgrad (4. flokkur) 30. Lokomotiv Moskva (1. flokkur) 31. AEK Aþena (4. flokkur) 32. Young Boys (4. flokkur) Samkvæmt þessum lista The Daily Telegraph væru erfiðustu mögulegu riðlar ensku liðanna annars svona: Man. City: Napoli, Mónakó, Hoffenheim Man. United, Tottenham og Liverpool: Barcelona, Mónakó, Inter
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira