Flóðin í Kerala-héraði í rénun Sighvatur Arnmundsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Sjálfboðaliðar dreifa matvælum á flóðasvæðunum í gær. NORDICPHOTS/GETTY Flóðin í Kerala-héraði á Indlandi eru í rénun. Búist er við að það dragi úr rigningu á næstu dögum og vinna björgunaraðilar nú hörðum höndum að því að bjarga þúsundum sem enn eru fastir á flóðasvæðunum. Tilkynnt hefur verið um að þrjátíu og þrír hafi týnt lífi á laugardaginn og minnst þrettán í gær. Alls hafa meira en 370 látist af völdum flóða frá því að monsún-tímabilið hófst í maí, langflestir síðustu daga. Flóðin í héraðinu er þau verstu í heila öld en viðbúnaðarstigið var lækkað í gær og er ekki lengur á hæsta stigi. Indverski herinn segir í tilkynningu að hann hafi bjargað rúmlega 23 þúsund manns á síðustu dögum og að um tvö þúsund þeirra hafi þurft á læknismeðferð að halda. Ekki er vitað hversu miklar skemmdir hafa orðið af völdum flóðanna en það verður ekki ljóst fyrr en vatnsyfirborðið hefur lækkað enn frekar. Að sögn ráðamanna er þó talið að rúmlega 80 þúsund kílómetrar af vegum þarfnist lagfæringar í kjölfar flóðanna. Þá hafa um 20 þúsund heimili og stór ræktarlönd eyðilagst. Um fjögur þúsund hjálparmiðstöðvar hafa verið settar upp víðs vegar um héraðið. Nú verður lögð áhersla á að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma sem geta borist með vatni. Asía - hamfarir Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 800.000 hafa flúið heimili sín 350 manns eru látnir og um 800.000 hafa flúið heimili sín vegna flóða í Indlandi. 19. ágúst 2018 16:25 Verstu flóð í 100 ár 324 hafa látið lífið í flóðum í Kerala héraði á Indlandi. Flóðin eru þau verstu í 100 ár 17. ágúst 2018 19:28 Mestu flóð í sögu Kerala-héraðs Minnst 324 eru látnir og yfir 220 þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir gríðarleg flóð í indverska héraðinu Kerala. Þetta eru mestu flóð á svæðinu frá upphafi mælinga. 18. ágúst 2018 07:45 Minnst 164 látnir vegna flóða í Indlandi Flóðin má rekja til gífurlegrar rigningar en ástandið hefur ekki verið svo slæmt í Kerala í áratugi og enn er frekari rigningu spáð á næstu dögum. 17. ágúst 2018 08:28 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Flóðin í Kerala-héraði á Indlandi eru í rénun. Búist er við að það dragi úr rigningu á næstu dögum og vinna björgunaraðilar nú hörðum höndum að því að bjarga þúsundum sem enn eru fastir á flóðasvæðunum. Tilkynnt hefur verið um að þrjátíu og þrír hafi týnt lífi á laugardaginn og minnst þrettán í gær. Alls hafa meira en 370 látist af völdum flóða frá því að monsún-tímabilið hófst í maí, langflestir síðustu daga. Flóðin í héraðinu er þau verstu í heila öld en viðbúnaðarstigið var lækkað í gær og er ekki lengur á hæsta stigi. Indverski herinn segir í tilkynningu að hann hafi bjargað rúmlega 23 þúsund manns á síðustu dögum og að um tvö þúsund þeirra hafi þurft á læknismeðferð að halda. Ekki er vitað hversu miklar skemmdir hafa orðið af völdum flóðanna en það verður ekki ljóst fyrr en vatnsyfirborðið hefur lækkað enn frekar. Að sögn ráðamanna er þó talið að rúmlega 80 þúsund kílómetrar af vegum þarfnist lagfæringar í kjölfar flóðanna. Þá hafa um 20 þúsund heimili og stór ræktarlönd eyðilagst. Um fjögur þúsund hjálparmiðstöðvar hafa verið settar upp víðs vegar um héraðið. Nú verður lögð áhersla á að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma sem geta borist með vatni.
Asía - hamfarir Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 800.000 hafa flúið heimili sín 350 manns eru látnir og um 800.000 hafa flúið heimili sín vegna flóða í Indlandi. 19. ágúst 2018 16:25 Verstu flóð í 100 ár 324 hafa látið lífið í flóðum í Kerala héraði á Indlandi. Flóðin eru þau verstu í 100 ár 17. ágúst 2018 19:28 Mestu flóð í sögu Kerala-héraðs Minnst 324 eru látnir og yfir 220 þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir gríðarleg flóð í indverska héraðinu Kerala. Þetta eru mestu flóð á svæðinu frá upphafi mælinga. 18. ágúst 2018 07:45 Minnst 164 látnir vegna flóða í Indlandi Flóðin má rekja til gífurlegrar rigningar en ástandið hefur ekki verið svo slæmt í Kerala í áratugi og enn er frekari rigningu spáð á næstu dögum. 17. ágúst 2018 08:28 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
800.000 hafa flúið heimili sín 350 manns eru látnir og um 800.000 hafa flúið heimili sín vegna flóða í Indlandi. 19. ágúst 2018 16:25
Verstu flóð í 100 ár 324 hafa látið lífið í flóðum í Kerala héraði á Indlandi. Flóðin eru þau verstu í 100 ár 17. ágúst 2018 19:28
Mestu flóð í sögu Kerala-héraðs Minnst 324 eru látnir og yfir 220 þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir gríðarleg flóð í indverska héraðinu Kerala. Þetta eru mestu flóð á svæðinu frá upphafi mælinga. 18. ágúst 2018 07:45
Minnst 164 látnir vegna flóða í Indlandi Flóðin má rekja til gífurlegrar rigningar en ástandið hefur ekki verið svo slæmt í Kerala í áratugi og enn er frekari rigningu spáð á næstu dögum. 17. ágúst 2018 08:28