Skrópið hjá Zlatan gæti kostað LA Galaxy sæti í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 17:00 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic hefur átt flott tímabil í bandarísku MLS-deildinni og skoraði 15 mörk í 19 leikjum en hann hefur einnig komið sér í vandræði. Zlatan lét reka sig útaf í einum leik og missti af leik vegna þess en stærstu vandræðin voru þó í kringum Stjörnuleik deildarinnar þar sem úrvalslið MLS mætti ítalska liðinu Juventus.“We need to be angry. We have eight games to go. We need to make the playoffs." https://t.co/BFdGzNppn2 — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 21, 2018Zlatan skrópaði í leikinn og fékk í kjölfarið eins leiks bann. Svar Zlatans við því var: „Þeir geta gert það sem þeir vilja. Ég er frá annarri plánetu. Svona er þetta var í þeirra heimi. Ég finn mest til vegna liðsfélaga minna en ég get ekkert gert í þessu.“ LA Galaxy tapaði stigum í þessum leik sem Zlatan missti af og það gæti verið mjög dýrkeypt í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. LA Galaxy er nú tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni og bandaríski blaðamaðurinn Kevin Baxter bendir á þá staðreynd í tengslum við fjarveru Zlatans í umræddum leik.So what if the @LAGalaxy miss the @MLS playoffs by a point? Will the deciding factor have been the league's decision to suspend @Ibra_official for the Colorado game -- which the Galaxy lost -- simply because he snubbed the commissioner's MLS turf party? — Kevin Baxter (@kbaxter11) August 21, 2018„Mun það ráða úrslitum að deildin ákvað að setja Zlatan í bann í leiknum við Colorado af því að hann missti af partýinu hjá MlS-forstjóranum,“ spyr Kevin Baxter á Twitter en hann starfar hjá Los Angeles Times. Aðrir hafa bent á það að Zlatan Ibrahimovic hafi vitað hver refsingin yrði myndi hann skrópa í Stjörnuleikinn. „Ég skil alveg af hverju Zlatan vildi ekki spila þennan leik en það átti ekki að koma neinum á óvart að það hefði einhverjar afleiðingar,“ skrifaði Andrew Wiebe sem vinnur hjá MLS-sjónvarpsstöðinni. „LA tók með þessu áhættu og ef þeir missa af úrslitakeppninni með einu sigi þá er það bara þeim að kenna og engum öðrum,“ skrfaði Wiebe. Hann gagnrýndi líka LSA Galaxy liðið fyrir að missa niður forystu í nokkrum leikjum og fyrir að styrkja ekki vörn liðsins í síðasta félagsskiptaglugga. Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur átt flott tímabil í bandarísku MLS-deildinni og skoraði 15 mörk í 19 leikjum en hann hefur einnig komið sér í vandræði. Zlatan lét reka sig útaf í einum leik og missti af leik vegna þess en stærstu vandræðin voru þó í kringum Stjörnuleik deildarinnar þar sem úrvalslið MLS mætti ítalska liðinu Juventus.“We need to be angry. We have eight games to go. We need to make the playoffs." https://t.co/BFdGzNppn2 — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 21, 2018Zlatan skrópaði í leikinn og fékk í kjölfarið eins leiks bann. Svar Zlatans við því var: „Þeir geta gert það sem þeir vilja. Ég er frá annarri plánetu. Svona er þetta var í þeirra heimi. Ég finn mest til vegna liðsfélaga minna en ég get ekkert gert í þessu.“ LA Galaxy tapaði stigum í þessum leik sem Zlatan missti af og það gæti verið mjög dýrkeypt í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. LA Galaxy er nú tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni og bandaríski blaðamaðurinn Kevin Baxter bendir á þá staðreynd í tengslum við fjarveru Zlatans í umræddum leik.So what if the @LAGalaxy miss the @MLS playoffs by a point? Will the deciding factor have been the league's decision to suspend @Ibra_official for the Colorado game -- which the Galaxy lost -- simply because he snubbed the commissioner's MLS turf party? — Kevin Baxter (@kbaxter11) August 21, 2018„Mun það ráða úrslitum að deildin ákvað að setja Zlatan í bann í leiknum við Colorado af því að hann missti af partýinu hjá MlS-forstjóranum,“ spyr Kevin Baxter á Twitter en hann starfar hjá Los Angeles Times. Aðrir hafa bent á það að Zlatan Ibrahimovic hafi vitað hver refsingin yrði myndi hann skrópa í Stjörnuleikinn. „Ég skil alveg af hverju Zlatan vildi ekki spila þennan leik en það átti ekki að koma neinum á óvart að það hefði einhverjar afleiðingar,“ skrifaði Andrew Wiebe sem vinnur hjá MLS-sjónvarpsstöðinni. „LA tók með þessu áhættu og ef þeir missa af úrslitakeppninni með einu sigi þá er það bara þeim að kenna og engum öðrum,“ skrfaði Wiebe. Hann gagnrýndi líka LSA Galaxy liðið fyrir að missa niður forystu í nokkrum leikjum og fyrir að styrkja ekki vörn liðsins í síðasta félagsskiptaglugga.
Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira