Innlent

Malbikað fyrir milljarða

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Það þarf að huga að mörgu við útlagningu malbiks.
Það þarf að huga að mörgu við útlagningu malbiks. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

Það hefur viðrað betur til malbikunar undanfarna daga en fyrri hluta sumars. Útlagningarmenn hafa undanfarna daga og vikur verið í óðaönn að ljúka verkefnum sumarsins áður en haustið, og síðar vetur, skellur á af fullum krafti.

Á höfuðborgarsvæðinu einu saman stóð til að leggja malbik fyrir tvo milljarða á götur borgarinnar. Þá veitti ríkisstjórnin í apríl fjóra milljarða aukalega úr sérstökum neyðarsjóði til brýnna vegaframkvæmda.


Tengdar fréttir

Milljarðar til vegaframkvæmda

Ríkisstjórnin vill hraða uppbyggingu í vegamálum til að tryggja umferðaröryggi vegfarenda og treysta fjölbreytt atvinnulíf um land allt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.