Albert í U21-hópnum sem mætir Eistlandi og Slóvakíu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. ágúst 2018 18:56 Albert er í hópnum. vísir/getty Albert Guðmundsson er í U21-árs landsliðshópnum sem mætir Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2019 en leikirnir fara fram í september. Báðir leikirnir fara fram á Íslandi en leikið er bæði sjötta og ellefta september. Leikirnir eru afar mikilvægir í riðlinum. Ísland er með átta stig í fjórða sætinu en leikið er með sex stig. Spánn er á toppnum með fullt hús en Slóvakía er í öðru sætinu með tólf stig. Tólf af strákunum spila í atvinnumennsku en tíu spila hér heima á Íslandi.Hópurinn: Sindri Kristinn Ólafsson | Keflavík Aron Snær Friðriksson | Fylkir Aron Elí Gíslason | KA Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar Alfons Sampsted | Landskrona BoIS Hans Viktor Guðmundsson | Fjölnir Júlíus Magnússon | Heerenveen Tryggvi Hrafn Haraldsson | Halmstad Óttar Magnús Karlsson | Trelleborg Axel Óskar Andrésson | Viking Felix Örn Friðriksson | Vejle Jón Dagur Þorsteinsson | Fulham Samúel Kári Friðjónsson | Valerenga Ásgeir Sigurgeirsson | KA Mikael Neville Anderson | SBV Excelsior Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir Stefan Alexander Ljubicic | Brighton Arnór Sigurðsson | Norrköping Alex Þór Hauksson | Stjarnan Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Daníel Hafsteinsson | KA Willum Þór Willumsson | Breiðablik Fótbolti Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Albert Guðmundsson er í U21-árs landsliðshópnum sem mætir Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2019 en leikirnir fara fram í september. Báðir leikirnir fara fram á Íslandi en leikið er bæði sjötta og ellefta september. Leikirnir eru afar mikilvægir í riðlinum. Ísland er með átta stig í fjórða sætinu en leikið er með sex stig. Spánn er á toppnum með fullt hús en Slóvakía er í öðru sætinu með tólf stig. Tólf af strákunum spila í atvinnumennsku en tíu spila hér heima á Íslandi.Hópurinn: Sindri Kristinn Ólafsson | Keflavík Aron Snær Friðriksson | Fylkir Aron Elí Gíslason | KA Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar Alfons Sampsted | Landskrona BoIS Hans Viktor Guðmundsson | Fjölnir Júlíus Magnússon | Heerenveen Tryggvi Hrafn Haraldsson | Halmstad Óttar Magnús Karlsson | Trelleborg Axel Óskar Andrésson | Viking Felix Örn Friðriksson | Vejle Jón Dagur Þorsteinsson | Fulham Samúel Kári Friðjónsson | Valerenga Ásgeir Sigurgeirsson | KA Mikael Neville Anderson | SBV Excelsior Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir Stefan Alexander Ljubicic | Brighton Arnór Sigurðsson | Norrköping Alex Þór Hauksson | Stjarnan Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Daníel Hafsteinsson | KA Willum Þór Willumsson | Breiðablik
Fótbolti Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira