Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar Hersir Aron Ólafsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. ágúst 2018 14:21 Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans, og Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs, mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og tókust á um breytt fyrirkomulag við uppbyggingu nýrra mannvirkja FH í Kaplakrika. Upphaflega stóð til að bærinn byggði og ræki ný íþróttamannvirki í bænum og benti Guðlaug á að það hefði verið þverpólitísk niðurstaða stefnumótunar á fjögurra ára kjörtímabili. 720 milljónir hafi verið komnar á fjárhagsáætlun vegna framkvæmdarinnar áður en áætlunum var breytt í litlu samráði við minnihlutanum og ákveðið að FH fengi þess í stað fjármuni til að standa sjálft að uppbyggingunni. „Nú eru það orðnar 790 milljónir sem á að afhenda í raun FH bara beint og síðan eiga þeir að sjá um þetta. Ég geri athugasemd við þetta því þetta er að mínu mati umboðslaus ákvörðun sem er tekin þarna. Þetta var ekki rætt í kosningabaráttu, þetta er ekki í meirihlutasáttmálanum, það er ekki meirihluti fyrir þessu í bæjarstjórn, það liggur fyrir að einn af bæjarfulltrúum meirihlutans er andvígur þessu,“ segir Guðlaug.Ágúst segir breytinguna hagstæðari Formaður bæjarráðs segir hið nýja fyrirkomulag hins vegar vera hagstæðara fyrir bæjarbúa. „Þetta verk, eins og Guðlaug nefndi hérna áðan, fór í útboð, ég held það hafi verið í desember og niðurstöður útboðs held ég hafi verið í janúar. Lægsta tilboð var 1,1 milljarður rúmlega og það voru 720 milljónir í fjárhagsáætlun þannig að öllum tilboðum var hafnað,“ segir Ágúst Bjarni. Telur meirihlutann beita bókhaldsbrellum Guðlaug telur bókhaldsbrellum beitt í tengslum við hundruð milljón króna fjárveitingar. „Gamla íþróttahúsið á Kaplakrika er nú byggt þarna einhvern tíman 1989-90 og það er að 80% hluta í eign bæjarins og er bókfært á 92 milljónir í bókun bæjarins. Þið hafi lýst yfir að FH eigi þessi áttatíu prósent og eigi að fá þau þá ætlið þið að byrja á því að gefa þessar 92, svo ætlið þið að kaupa það aftur af þeim og ég veit ekkert á hvaða kaupvirði, það hlýtur að vera einhver 400 milljón króna pakki sem þið ætlið að borga fyrir hlut sem þið gáfuð áður á 92 og það er þetta sem við erum að gera athugasemd við að það er verið að fíflast með bókhald bæjarins.“Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í helid sinni. Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira
Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans, og Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs, mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og tókust á um breytt fyrirkomulag við uppbyggingu nýrra mannvirkja FH í Kaplakrika. Upphaflega stóð til að bærinn byggði og ræki ný íþróttamannvirki í bænum og benti Guðlaug á að það hefði verið þverpólitísk niðurstaða stefnumótunar á fjögurra ára kjörtímabili. 720 milljónir hafi verið komnar á fjárhagsáætlun vegna framkvæmdarinnar áður en áætlunum var breytt í litlu samráði við minnihlutanum og ákveðið að FH fengi þess í stað fjármuni til að standa sjálft að uppbyggingunni. „Nú eru það orðnar 790 milljónir sem á að afhenda í raun FH bara beint og síðan eiga þeir að sjá um þetta. Ég geri athugasemd við þetta því þetta er að mínu mati umboðslaus ákvörðun sem er tekin þarna. Þetta var ekki rætt í kosningabaráttu, þetta er ekki í meirihlutasáttmálanum, það er ekki meirihluti fyrir þessu í bæjarstjórn, það liggur fyrir að einn af bæjarfulltrúum meirihlutans er andvígur þessu,“ segir Guðlaug.Ágúst segir breytinguna hagstæðari Formaður bæjarráðs segir hið nýja fyrirkomulag hins vegar vera hagstæðara fyrir bæjarbúa. „Þetta verk, eins og Guðlaug nefndi hérna áðan, fór í útboð, ég held það hafi verið í desember og niðurstöður útboðs held ég hafi verið í janúar. Lægsta tilboð var 1,1 milljarður rúmlega og það voru 720 milljónir í fjárhagsáætlun þannig að öllum tilboðum var hafnað,“ segir Ágúst Bjarni. Telur meirihlutann beita bókhaldsbrellum Guðlaug telur bókhaldsbrellum beitt í tengslum við hundruð milljón króna fjárveitingar. „Gamla íþróttahúsið á Kaplakrika er nú byggt þarna einhvern tíman 1989-90 og það er að 80% hluta í eign bæjarins og er bókfært á 92 milljónir í bókun bæjarins. Þið hafi lýst yfir að FH eigi þessi áttatíu prósent og eigi að fá þau þá ætlið þið að byrja á því að gefa þessar 92, svo ætlið þið að kaupa það aftur af þeim og ég veit ekkert á hvaða kaupvirði, það hlýtur að vera einhver 400 milljón króna pakki sem þið ætlið að borga fyrir hlut sem þið gáfuð áður á 92 og það er þetta sem við erum að gera athugasemd við að það er verið að fíflast með bókhald bæjarins.“Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í helid sinni.
Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira
Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00