Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 16:00 Jay Z og Beyonce eru á tónleikaferðalagi um heiminn um þessar mundir. Vísir/Getty Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið
Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46