Lífið

Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify

Bergþór Másson skrifar
Úr myndbandi við nýtt lag hjónanna, APESHIT.
Úr myndbandi við nýtt lag hjónanna, APESHIT.

Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z, EVERYTHING IS LOVE, er komin út á Spotify.

Beyonce og Jay-Z komu öllum að óvörum með glænýrri plötu í fyrradag.

Þangað til í dag hefur platan einungis verið aðgengileg á Tidal, streymisveitu í eigu sjálfs Jay-Z.

Útgáfa plötunnar á Spotify kemur á óvart þar sem nýjustu plötur þeirra hjóna, Lemonade og 4:44, eru hvorugar aðgengilegar á Spotify.

Hér að neðan má hlusta á plötuna á Spotify.
 
 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.